Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 71
PRESTASTEFNAN 357 Við skáladymar var komið fyrir tveim risastórum trékross- Urn. Fáni mótmælendakirkjunnar blakti hvarvetna í Leipzig ^neðan þingið stóð. Við aðalgötumar voru reistir klukkuturnar, Þar sem kirkjuklukkur hringdu í fimm mínútur við hver klukkutímaskipti. Þingið var sett með því að öllum kirkju- klukkum Leipzig var hringt í 10 mínútur. Forseti þingsins, dr. Rheinold von Thadden-Triegla£f, hvatti 1 setningarræðu sinni til aukinnar samvinnu allra Þjóðverja. Kjörorð þingsins: Verum glaðir í voninni. * Innlendar íréttir. ^irkjubyggingasjóður Reykjavíkur. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hefir lagt fram á bæjar- stjórnarfundi frumvarp að skipulagsskrá fyrir Kirkjubygginga- sjóð Reykjavíkur. Kvað borgarstjóri frv. þetta vera þannig til komið, að á síð- ustu fjárhagsáætlun 1953 og aftur 1954, hefði verið samþykkt að verja úr bæjarsjóði 1 millj. kr. til kirkjubygginga í bænum °8 væri hugsunin sú, að sjóðurinn ætti að styrkja kirkjubygg- rngar safnaðanna í Reykjavík með það fyrir augum, að þeir e>gnist hver sína kirkju. Samkvæmt frumvarpinu eiga tekjur sjóðsins að vera: Fram- lag Reykjavíkurbæjar á komandi árum til kirkjubygginga í Keykjavík, framlög til kirkjubygginga frá Kirkjugörðum Keykjavíkur, gjafir, arfar, áheit og aðrir slíkir styrkir og framlög, er ánafnaðir verða sjóðnum. Stjórn sjóðsins skal skipuð 3 mönnum, og séu 2 þeirra kjörnir af safnaðarráði Reykjavíkur og 1 af bæjarráði Reykjavíkur, til fjögurra ára í senn. Bæjarstjórn Reykjavíkur úthlutar styrkjum úr sjóðnum, að fengnum tillögum sjóðsstjórnarinnar. Úthlutun skal að jafnaði lokið fyrir 1. júní ár hvert. Skírnarfontur gefinn til Snartarstaðarkirkju. Á bænadaginn s.l. var tekinn í notkun og vígður skírnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.