Alþýðublaðið - 09.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1923, Blaðsíða 4
4 ALJ>VÐ'U.BLAÐ!Ð L ö g t a k á ógreiddum lóðargjöldum, vatnsskatti, sótaragjöldum og hreinsunar- gjöldum, sem féllu í gjalddaga x. apríl og i. okt 1922, og eun fremur ógoldnum brunabótagjöldum, sam féllu í gjalddaga 1. okt. 1922 og 1. apríl 1923 fer Iram á kostnað gjaldenda að liðnum 8 dftgum frá birtingu þessarar auglýsingar, ef ekki eru gevð skil innan þess tíma. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8 maí 1922. Jók. Jóhannesssm. Alpýðiibranðgerðiii seiur hin þétt hnoduóu og vel bökuðu Rfigbranð úr hezta danska rúgmjolinu, sem hingað ílyzt, enda eru þau viðurkend af neytendum scm framúrskarandi góð. Tiðskiftaskrifstofan: Ánnast fyrir yður samnlngs- og brétagerðir. Annast fyrir yður vélritun á alls konar bréfum og skjöium. Annast íyrir yður auglýsingagerð eða leiðbeinir yður í þeim efnum. Annast fyrir yður alls konar bókhald og leiðbeinir yður f ýmsu, sem þar að lýtur. Annast lyrir yður þýðingar á eða af erlendum málum. Viðskiftaskrifstofan verður fyrst um sinn á Lokastíg 25. Hún óskar eftir fyrirspurnum yðar og viðskiftum. sé ámintur. (Samþykki frá vinstri hlið, háðsleg köll frá hægri.) Poincaré: Ég tek á mig ábyrgð- ina á því, sem ég hefi sagt. Maðurinn, sem stendur í ræðu- stólnura, hefir leyft sér að full- yrðá, að fundist hafi ærumeiðandi frásagqir um mig og mína, og að ég óttist, að þær verði birtar* Hann hefir logið. (Samþykki, einnig frá nokkrum vinstrimönn- um.) Þér Ieitið að jesúítum hægra mégin í deildinni. Jesúítarnir sitja yzt til vinstri. (Mótmæli og samþykki) Berthon: Ég hefi ekki sagt þau orð, er þér hafið eftir mér. JafnaðarmaðurinnBrackespurði varaforseta daildarinnar, hvort hánn leyfði, að stjórnarforsetinn skammaði fulltrúa eða heilan flokk í deildinni. Landry varatorseti: Ég get ekki látið fundarsköp deildar- innar ná til manns úr öldunga- deildinni. Þessari tilraun til að vernda Poincaré, sem er í ölduhgadeild- inni, mótmæltu vinstrimenn svo ákaflega, að Landry setti upp hatt sinn. Fundinum var slitið. Bii daginn og vepia. Jafn aðarmann afél agsfiind nr er í kvöld kl, 8 Va- Fishskipin. Baldur kom í gær af veiðum með 70 tunnur litrar. Alþýðuhlaðlð kemur ekki út á morgun. Messur á morgun (uppstign- Ingardag). í dómkirkjunni kl. u árd. dr. Jón Helgason biskup. í fríkirkjunni kl. 5 síðdegis séra Árni Sigurðsson. í Landakots- kirkju k!. 9 f; h. hámessa og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með pre- dikun. í frfkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 síðdegis séra Ólafur Ólafsson. »Æ3ntýri á genguför< verð- ur leikið annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Þeir, sem ekki geta notað þá aðgönguroiða sfna frá sunnu- deginuro, geta skilstð þeim í kvöld milli kl. 4 og 7. Notlð ððýra rafnagoið og kaupið rafsuðuvélarnar og rafofnana góðu og ódýru hjá Jini Sigurðssyni raffr. Austurstrætl 7. Talsími 836. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð og hvert sem þið farið! Ódýrt! Strausykur Molasykur Katflbætir Hveiti Kakó Súkkulaðl Mais-mjöl Bygg Kaupféiagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ealibjörn Halldórsson. Preotainiðjs Háiigríms Benadiktsfcí-nar, Bergstaðastuatí 19»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.