Alþýðublaðið - 11.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1923, Blaðsíða 1
CS-efiO tit ai Alþýdoflokkniim 1923 Föstudaginn 11. máí. 104. tolublað. Vantrair Eiríkur Einarsson h&fir borið fraua vántraustsyfirlýsingu á hend- ur stjórninni. Er það dálítið ein- kennilegt t'tltæki nú, þegar komið er að þinglokum, og líklegest einhver mistök f því. En kláufi má stjórnin vera, ef húa getur ekki gert sér góðan mat úr þessu. ErieEd síiskejtl Khöfn, 10. maí. Frakkar dæmií. Frá Berlín er símoð: Franskur hevréitur hefit dætnt Krupp barón í 15 ára fangelsi og 100 milljóna marka sekt og aðra forstjóra Kruppsverksroiðjanna í alt að '10 ára fangeisi og 100 milljóna marka sekt 'hvern í refsing fyrir það að hafa átt upptök að páska- óeirðunum f Esseo, þar sem bíístrur verksmiðjanna hafi kali- að vðrkamennina til árásar, er Frakkar komu til þess að her- taka verksmiðjur Krupps. Hafa öli þýzku blöðin hafið upp Rama-kvein mikið út af þessum fáheysða handahófsdómi. Ebert hefir vottað stjórn varksmiðjanna samhrygð sína. Blöðin heimta, að aliri samningaviðleitni sé hætt, en á eogan hátt dregið ár mót- þróa í athafnateysi. öidagimöpepiL Fiskiskipiu. Af veiðum kom á miðvikudaginn Egill Skaíla- &rírnsson coéð 40 föt, liírar.' í ijær kom Aú að a!:t'tan með iitinn afla. aöctrsýning verbur opnuð í húsi Listvinafólagsins laugardaginn 12. þ. m. kl. 1 e. h. Þar verður til sýnis alls konar nytBemdarvefnaður ásamt vefstóli. Einnig verða nokkur sýnishorn af knipplingum, sem nemendur mínir hafa knipplað í vetur. — Sýningin veröur , opin frá kl. 9 —-12 og 1 — 7. — iðgangnr kostar 1 krónu. Karólína Gnðmundsdóttir, Kárastíg 6. DaBShrfln, Fundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu laagardagittil . 12; þ. m. kl. 7Va svðd. 1. Ásgeir Ásgeirssou cand. theol. flytur erindi. 2. Önnur merk mál. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Stfórnin. JLelkiéí ag ¦ Reykj a vikur. . Æfintfri í gönguför verður leikið á laugardagskvöldið kl. 7. Aðgöngumioar seldir sama dag kl. 10—1 og eftir kl. 2* Bavnasýning. ' Láttnn er. nýlega Jón Pálsson skipstjóri á ísafirði, einn af elztu skipstjórum vestanlands, alþektut þar og velþektur. Sýniug á ýmias konar handa- vinnu, svo sem smíðum, bókbandi, kvenlegum hannyrðum og teikn- ingum, var í barnaskólanum i íyrra dág og í gær. Kom þar margt manna; þótti ánægjniegt að sjá handbragð ýmsra barn- anna. Hjúskapar. Laugardaginn 5. maí voru gefin saman í hjóna- band át séra Jóhanni Þorkelssyni Ingimar Kristinn Jónsson og JÞórunn Álfsdóttir Suðurpóti 35. Skjaidbreiðíiugar. Ártðandi er Gött norðlenzkt 8itjT,; á 40 au. llz kg. fæst á Vitastíg 9 niðri. að fjölmenna á fund i kvöld, því stórstúkumál verða til umræðu. Einnig" verða kosnir fulltrúar á stórstúku-þingið. Leikfélagið sýnir Æfintýrið aanað kvöld fyrir born. Að- göngumiðar kosta kr. i,io og óskast sóttir fyrri hiuta dags. Mátulega peninga. Næturlæknír í nótt (11. maf) Halldór Hansen Miðstræti 10. Sími 231. — Reykjavíkur-apótek hefir vörð,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.