Alþýðublaðið - 11.05.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.05.1923, Qupperneq 1
1923 Vantraust. Eiríkur Einarsson hfefir borið frain vántraustsyfirlýsingu á hend- ur stjói ninni. Er það dálítið ein- kennilegt tiltæki nú, þegar kornið er að þinglokum, og líklegost einhver mistök í því. En kláufi má stjórnin vera, ef húa getur ekki gert sér góðan mat úr þessu. Erlend stmskejti. Khöfn, io. maí, Frakliar dæmii. Frá Berlín er símað: Franskur herréitur hefir dæmt Krupp barón í 15 ára fangcki og 100 milljóna marka sekt og aðra forstjóra KruppsverksiDÍðíanna í alt að io ára fangelsi og 100 milljóna marka sekt hvern í refsing fyrir það að hafa átt upjjtök að páska- óeirðunum í Essen, þar sem blístrur verksmiðjanna hafi kall- að vðrkamennina til árásar, er Frakkar komu til þess að her- taka verksmiðjur Krupps. Hafa öil þýzku blöðin hafið upp Rama-kvein mikið út af þessum fáheytða handahófsdómi. Ebert hefir vottað stjórn verksmiðjanná samhrygð sína. Blöðin heimta, að allrl samningaviðleitni sé hætt, en á engan hátt dregið úr mót- þróa í athafnaleysi. Ðm ðayinn og veginn. Fiskiskipiu. Af veiðum kom á raiðvikudaginn Egiíl Skaila- gríuisson með 40 föt. lifrar. í ;rær kom Ari að arrtan með Lítinn afla. Föstudaginn n. máí. 104. tölubláð. Vefnaöcirsýning verður opnuð í húsi Listvinafólagsins laugardaginn 12. þ, m. kl. 1 e. h. Þar verður til sýnis alls konar nytsemdarvefnaður ásamt vefstóli. Einnig verða nokkur sýnishom af knipplingum, sem nemendur mínir hafa knipplað í vetur. — Sýningin verður opin frá kl. 9 — 12 og 1 — 7. — iðgangnr kostar 1 krónn. Karólína Gnðmundsdóttir, Kárastíg 6. Dagshrón. Fnndur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu langardaginil 12. þ. m. kl. 7 x/2 síðd. 1. Ásgeir Ásgeirsson cand. theol. flytur erindi. 2. Önnur merk mál. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Stiórnin. Lelkiélag Reykjaviknr. Æfintfri á gOngnfðr verður leikið á iaugardagskvöldið kl. 7. Aðgöngumiðar seldir sama dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Baraasýning. Látiim er nýiega Jón Páisson skipstjóri á ísafirði, einu af eiztu skipstjórum vestnnlands, alþektut þar og velþektur. Sýníug á ýmiss konar handa- vinnu, svo sem sniíðum, bókbandi, kvenlegum hannyrðum og teikn- ingum, var í baruaskólanum í lyrra dág og í gær. Kom þar margt manna; þótti ánægjniegt að sjá hatidbragð ýmsra barn- anna. Hjúskapnr. Laugardaginn 5. maí voru gefin saman í hjóna- band át séra Jóhanni Þorkelssyni Ingimar Kristinn Jónsson og Þórunn Álfsdótiir Suðurpóli 35. Skjaidúreiðiiugtu'. Áríðándi er Gðtt norðlenzkt skyr, á 40 au. ^2 kg. fæst á Vitastíg 9 niðri. að fjölmenna á fund f kvöid, því stórstúkumál verða til umræðu, Einnig verða kosnir fuiltrúar á stóratúku-þingið. Leihfélagið sýnir Æfintýrið annað kvöld fyrir börn. Að- göngumiðar kosta kr. i,io og óskast sóttir fyrri hluta dags. Mátulega peninga. Nætoriæknir í nótt (n. maí) Halldór Hanseu Miðstræti 10. Sími 231. — Reykjavíkur-apótek hefir vörð, 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.