Frón - 29.11.1919, Blaðsíða 1
Ritstjórl og ábyrgðarmaður:
Grimúifur H. Ólafsson,
Laugabrekku, Reykjavik.
Sími 622. Box 151.
&Z
RÓN
Afgreiðslu- og innheimtumaður:
Þorlákur Davlösson,
Framnesvog I.
Afgreiðala i Báruhúsinu.
BLAÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
42. iölublað.
Laugardaginn 29. nóv. 1919.
II. árgangur.
I^eilísloltin.
Niðurstaðan af kosningunum er þá
orðin kunn. — Sum þingmanna-
efnin hafa talið sig utan flokka og
er óvíst um ýms þeirra, hvaða flokki
þau muni hallast að. Vér munum
þvf fyrst um sinn, telja þá alla ut-
anflokka, en í föstu flokkunum telj-
um vér að eins þá, sem boðið hafa
sig fram undir nafni þeirra. Niður-
staðan verður þá þessi:
Heimastjórnarflokkurinn . . 10 menn
Sjálfstæðisflokkurinn . ... 8 —
Framsóknarflokkurinn ... 6 —
Langsummenn....... 5 —
Utanflokksmenn ...... 11 —
Þessir menn eru utan flokka:
Björn Hallsson,
Björn Kristjánsson,
Gunnar Sigurðsson,
Etríkur Einarsson,
Þorleifur Guðmundsson,
Sigurður Stefánsson,
, Einar Þorgilsson,
ólafur Proppé,
Sigurður Hjörleifsson.
Guðm. Guðfinsson,
Jóa Sigurðsson.
Allir sjálfstæðisþingmennirnir hafa
yerið endurkosnir. Af framsóknar-
þingm, buðu tveir sig ekki fram,
þeir Jörundur Brynjólfsson og ólaf-
ur Briem, formaður flokksins.
Heimastjórnarmenn hafa mist 5
þingmenn og þar á meðal Jón Magn
ússon forsætisráðherra.
Af langsummönnum bauð %inar
prófessor Arnórsson sig ekki fram,
en 2 nýjir eru komoir í staðinn,
Sveinn Bjömsson og Jakob MöIIer.
Utanflokksihennirnir eru svo marg-
ir, að fyrir það er enn þá örðugra
að spá þvf, hverir muni mynda hina
nyju stjórn, en það veiður fyrsta
verk þingsins, sem væntanlega kem-
ur saman nú 5. febrúar, eftir því
sem vér nánast höfum hlerað.
IT'ullveldlisclag'U.riiin
1. desember.
Þá verða dregnir fánar við hdn
alstaðar um alt Iand. Frí verður í
öllum opinberum skólum og mælst
mun háfa verið til þess að búðir
væru lokaðar.
Sagt er að liíðrar muni þeyttir á
Austurvelli um kl. 2 og ef gott
verður veður er jafnvel gert ráð
fyrir ræðuhöldum af svölum alþingis-
hússins.
Sjálfstsedia.
Þrátt fyrir allan andróður frá »Tím-
anum«, gegn sjálfstæðisflokknum, þá
voru þingmenn hans allir endurkosn-
ir, eins og vér spáðum. Voru 3 sjálf
kjörnir, en hinir, sem ekki voru
landkjörnir, höfðn mjög mikinn meiri
hluta. Auk þess hafa sjálfstæðismenn
utan flokka og í hinum öðrum flokk-
um, orðið fleiri en fyrir kosningarn-
ar, svo sjálfstæðisblærinn á þinginu
er nú meiri en áður. Þau mál, sem
sjálfstæðisflokkurinn lagði mesta á-
herzlu á á þinginu, höfðu einhuga
fylgi þjóðxuinm>r, eins og 5 ára bú-
setan, og treystist enginn til að mæla
gegn henni. Kosningarnar hafa þvf
verið stórfeldur sigur fyrir sjálfstæð-
isstefnuna og ætti nú þeim málum,
sem n»L koma upp og vita í sjálf-
stæðisáttina, að vera bovgið, eins og
þingið nú er skipað.
X^ájlill.
Auk gömlu lánanna, sem tekin
voru fyrir ófriðinn í Danmörku og
öll eru með hinum beztu kjötum,
enda nú búið að afborga töluvert af
þeim. Er lánunum í Danmörku fyrir-
komið eins og hér segir:
Aðallánið er hjá 5 dönskum bönk
um og tók fjármálaráðherrann það f
vor, að upphæð 4V2 miljón, til 20
ára. Vextir af þvf eru 5% Affóllin
af þv< hafa verið greidd nú. Þá eru
í Handelsbanken eftirstöðvar af skipa-
láni,#kr. 1.800.000, með veði í skip-
unum og verður það greitt að fullu
þegar skipin verða seld. Lán þetta
var tekið til 10 ára og má standa
enn í 8 ár; vextirnir 6°/o. Þá skuld-
um vér no rikissjóði Dana í*/a milj.
með 5%, en þetta lán verður borg-
að nú að fullu á næsta ári.
Á þessu sézt það, að lánunum í
útlöndum er þannig fyrir kömið, að
landinu getur á engan hátt staðið
háski af þeim. Stórhapp var það
fyrir landið, að stjórnin tók 4V2
miljón lánið i vor, því síðan hafa
vextir hækkað stórkostlega og sagt,
að ófáanleg séu lán á Norðurlöndum,
en f Ameríku, sem helzt ætti að
vera hægt að fá lán, eru peningar
nú mjög dýrir.
Sýnilegt er nú, að vér verðum að
fara að öllu hægt og gætilega, með-
an peningamarkaðurinn er svo orð-
ugur. Og þó framkvæmdahugurinn
sé mikill, þá má ekki reisa sér hurð-
arás um öxl,
^líáliin.
Aldrei eru eins margir englar og
aldrei eins margir árar í stjórnmál-
unum, eins og rétt á undan kosn-
ingum, Alt gott, sem til er í fari
frambjóðandanna er talið upp af
þeirra blöðum, sem meðmælt eru.
Alt ilt af þeim sem andvfg eru.
Út úr þessum engla- og ára-fjölda
stfga svo fulltvúar þjóðarinnar.
En þá kemur mesta eldraunin og
hún er að skipa stjórnina. Ráðherra-
efnin stfga fram á leiksviðið. Aftur
sjást englar og aftur sjást árarnir.
Aftur er gylt og aftur er svert. Því
fleiri sem ráðherraefnin eru, þess
fleiri brelina eldarnir. Og einn góð-
an veðurdag stekkur stjórnin út úr
heila þingsins. Og svo byrjar alvar-
an, raálunum er teflt fram og svo
byrjar eltingaleikurinn. xOg nýjar
vonir fæðast, nyir mögulegleikar
sjást á taflborðinu, og nýir taflmenn
þreyta skákina. En þjóðin horfír á.
En allir sem tefla, tefla fyrir þjóðina.
Allir Ieikirnir eru gerðir fyrir þjóð-
ina og í hennar nafni. Þess vegna
er þessi þingskák svo göfug i eðli
sfnu.
Bráðum verður farið að setja upp
taflið. Og sagt er að sumir séu fam-
ir að hugsa um fyrstu leikina.
Áhorfandi.
Kosningaúrslitin,
Reyhjavík:
Sveinn Björnsson 2589 atkv.
Jakob Möller 1U2 atkv.
Jón Magnússon fékk 1437 atkv.,
'Ólafur Friðriksson 863 atkv. og Þor-
varður Þorvarðsson 843 atkv. Auðir
seðlar voru 6, ógildir seðlar 38 og
vafaseðlar 50. Voru alls greidd 3681
atkv. Jón og Sveinn fengu saman
1275 atkv., Jón og Jakob 57, Jón
og Ólafur 62, Jón og Þorvarður 43,
Sveinn og Jakob 1*225, Sveinn og
Ólafur 47, Jakob og Ólafur 78, Ja-
kob og Þorvarður 82, Ólafur og
Þorvarður 676.
Gullbringn- og Kjósarsýsla:
Einar Porgilsson 866 atkv.
Björn Kristjánsson 604- atkv.
Þórður J. Thóroddsen fékk 292 atkv.,
Bogi A. J. Þórðarson 252 atkv.,
Davfð Kristjánsson 190 atkv., Jó-
hann Eyjólfsson 180 atkv. og síra
Friðrik J. Rafnar 20 atkv. Hafði
hinn síðastnefndi tekið aftur fram-
boð sitt nokkru á undan kosningu.
Mýrasýsla:
Péínr Pórðarson 204- atkv.
Davíð Þorsteinsson fékk 168 atkv.
Hafði kosningin vérið mun betur
sótt í vesturhluta sýslunnar, þar sem
aðalfylgi Péturs er.
Ðalasýsla:
Bjarni Jónsson 255 atkv.
Benedikt Magnússon fékk 13S atkv.
Vestur-ísaQarðarsýsla:
Ólafur Proppé 391 atkv.
Kristinn Guðlaugsson fékk 254 atkv;
Er til þess tekið hve kosningahríðin
hafi farið drengilega og kurteislega
fram á báða bóga.
ísafjðrður:
Jón Auðunn Jónsson 277 atkv.
Magnús Torfason fékk 261 atkv.
Húnavatnssýsla:
Guðmundur Ólafsson 459 atkv.
Pórarinn Jónsson 405 atkv.
Jakob Lfndal fékk 337 atkv. og
Eggert Leví 279 atkv. Þórarinn var
áður íyrsti þingmaður sýslunnar.
Skagafj arðarsýsla:
Magnús Guðmundsson 606 atkv,
Jón Sigurðsson 511 atkv.
Jósef Björnsson fékk 366 atkv. og
síra Arnór Arnason 131 atkv.
Akureyri:
Magnús Krisijánsson 365 atkv.
Sigurður E. Hlfðar fékk 209 atkv.
Bangárvallasýsla:
Gunnar Sigurðsson 455 atkv.
Guðmuncíur Guðfinnsson 382 atkv.
Eggert Pálsson fékk 252 atkv., Einar
Jónsson 165 atkv., Skúli Thóraren-
sen 107 atkv. og Guðmundur Er-
lendsson 69 atkv.
Árnessýsla:
Eirikur Einarsson 1032 atk. *
Porleifur Guðmundsson 517 atkv.
Sigurður Sigurðsson fékk 336 atkv.
og Þorsteinn Þórarinsson 317 atkv.
Kosningin hafði verið gríðarlega vel
sótt á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Suður-Múlasýsla:
Sveinh Ólafsson 615 atkv.
Sigurðnr Kvaran 454 atk.
Bjarni Sigurðsson fékk 301 atkv.,
Magnús Gíslason 253 atkv. og Björn
R. Stefánsson 200 atkv.
Norður-Múlasýsla:
Porsteinn Jönsson 341 atkv.
Bförn Hallsson 256 atkv.
Síra Björn Þorláksson fékk 200 atkv.,
Jón Jónsson frá Hvanná 127 atkv.
og Jón Stefánssón 96 atkv.