Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1959, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.05.1959, Blaðsíða 49
Dagskrá 21.—25. júní. Sunnudagur 21. júní. Kl. 10 f. h. Biskupsvígsla í Dómkirkjunni. Fráfarandi biskup, Ásmundur Guðmundsson, vígir eftirmann sinn, séra Sigur- björn Einarsson. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup lýsir vígslu. Vígsluvotlar auk hans: Séra Sigurður Ó. Lárusson pró- fastur, séra Sigurður Stefánsson prófastur, séra Jakob Jóns- son og séra Björn O. Björnsson. Biskupinn nývígði prédikar. Altarisþjónustu á undan annast þeir séra Einar Guðnason og séra Óskar J. Þorláksson, en á eftir séra Jón Auðuns dóm- prófastur og séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Kl. 7 e. h. Veizla að Hótel Borg, er kirkjumálaráðherra heldur. Mánudaginn 22. júní. Kl. 10 f. h. Prestsvígsla í Dómkirkjunni. Sigurbjörn Einarsson biskup vígir Ingþór Indriðason guðfræðikandídat til prests Herðubreiðarsafnaðar í Langruth í Mantobafylki í Canada. Presturinn nývígði prédikar. Séra Jón Guðjónsson lýsir vígslu og minnist prestastefnunnar. Dr. Fry forseti Lúterska Heims- sambandsins flytur ræðu. Kl. 2 e. h. Ásmundur Guðmundsson biskup setur prestastefn- una í Kapellu Háskólans og flytur í hátíðasal skýrslu um störf og hag kirkjunnar á liðnu sýnódusári. Kl- 5 e. h. Lagðar fram skýrslur um messur og altarisgöngur og önnur störf presta. Einnig lagðir fram reikningar og til- lögur biskups um úthlutun styrktarfjár til fyrrverandi sókn- arpresta og prestsekkna. Kl. 5.30 e. h. „Kirkjuvika". Framsögumenn séra Pétur Sigur- geirsson og séra Sigurður Pálsson. Ennfremur tekur til máls Dr. Fry. Kl. 6.30 e. h. Skipað í nefndir.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.