Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1959, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.05.1959, Blaðsíða 50
• 240 KIRKJURITIÐ Kl. 8.30 e. h. Séra Jón Áuðuns dómprófastur flytur í útvarp sýnóduserindi: Skyggir skuld fyrir sjón. Þennan sama dag verður haldinn aðalfundur Prestskvennafé- lags íslands í félagsheimili Neskirkju. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. ÞriSjudagur 23. júni. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Jón Thorarensen flytur. Kl. 10 f. h. „Kirkjuvika“. Framhaldsumræður. Kl. 2—4 e. h. Prófastafundur. Kl. 4 e. h. Prestsfrúrnar heima hjá konu biskups, frú Steinunni Magnúsdóttur. Kl. 4 e. h. Sumarbúðir í Skálholti: Framsögu hafa þeir séra Bragi Friðriksson og Magnús Már Lárusson prófessor. Kl. 6 e. h. Skýrsla æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar. Séra Bragi Friðriksson flytur. Umræður. Miðvikudagur 24. júní. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Jakob Einarsson prófastur flytur. Kl. 10 f. h. Skýrsla barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar. Önnur mál. Kl. 2 e. h. Prestastefnunni lýkur með guðsþjónustu í Bessa- staðakirkju. Forseti íslands og biskupar flytja ávörp. Sókn- arprestur þjónar fyrir altari. Altarisganga. Prestastefnunni slitið. Kl. 4—6 e. h. í boði forsetahjónanna. Kl. 9 e. h. Heima hjá Ásmundi Guðmundssyni biskupi. Fimmtudagur 25. júní. Aöalfundur Prestafélags íslands. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir í Háskólakapellu. Kl. 10 f. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjórnar og end- urskoðenda. Kl. 8.30 e. h. Séra Gunnar Árnason flytur útvarpserindi: Það er brattgengt til stjarnanna.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.