Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1959, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.10.1959, Blaðsíða 38
372 KIRKJURITIÐ Jón Júl. Þorsteinsson, Jón Kristinsson, formaSur sóknarnefndar, rakarameistari, Akureyri framkv.stjóri kirkjuvikunnar Þegar spurt er: Af hverju ferð þú ekki í kirkju, er oft svar- að: „Ég get tilbeðið Guð í alheimi og í herberginu mínu.“ Öðru hvoru er farið í kirkju við sérstök tækifæri, 1. sunnu- dag í aðventu, jóladag og föstudaginn langa. Þó að lítil kirkjusókn sé áberandi í öllum stéttum, er hún hvergi meiri en hjá verkafólki, — en þar virðist það regla að forðast guðsdýrkun safnaðarins. ... verkamaður er e. t. v. vinur prestsins og fús til að taka á sig ýmsar kvaðir og skyldur fyrir kirkjuna, en kemur þó sjaldan.“ Viðhorfið hjá oss. Þannig lítur Dr. Askmark á vandamálið á Norðurlöndurn- Vér berum það saman við reynslu vora. Hjá oss fellur ástandið inn í þennan dökka ramma að öðru leyti en því, að verkafólk er engin undantekning. Dæmið, sem tekið var, gæti ekki síður átt við mann úr öðrum stéttum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.