Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1959, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.10.1959, Blaðsíða 51
r-------------------------------------------------------n Kraía tímans er hagkvæmni í framleiðslu, samræming forma og einfaldari gerð þeirra hluta, sem við þörfnumst á heimilum vorum og utan. Nú hefir trésmiðjan BYGGIR H.F. byrjað framleiðslu á skápum í eldhús og svefnherbergi af einfaldri, amerískri gerð og mun hafa á lager einstakar skápaeiningar, sem hægt er að panta og setja saman á staðnum. Skáparnir verða af mörgum stærðum, þannig, að byggjendur geta sjálfir byggt upp litlar eða stórar innréttingar eftir geðþótta og þörfum hvers og eins. Skáparnir verða afgreiddir eftir pöntun, án plastics á plötu og ómálaðir. Þó verður einnig hægt að fá þá fullgerða og málaða, ef óskað er eftir og fylgja þá borðin með i réttum lengdum. FramleiSsIa BYGGIS H.F. er: Lagerframleiðsla: Gluggar, venjulegir og Panorama (sænskt pat- ent), InnihurSir alls konar, ÚtihurSir úr harSviSi, KlœSning, harSviSarspónn og panell, Eldhússkápar, Svefnherbergisskápar. Auk Jiess: Húsabreytingar, BúaSinnréttingar, Nýbyggingar o. fl. BYGGIR H.F. V_____________________________________________________/ Óveitt prestakall. Bjarnanessprestakall í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi (Bjarnaness- og Stafafellssóknir). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins ................ kr. 200.00 2. Árgjald af íbúðarhúsi..................... — 2340.00 3. Fyrningarsjóðsgjald ...................... — 360.00 4. Árgjald af útihúsum....................... — 191.46 5- Endurbyggingarsjóðsgjald ................. — 40.00 Kr. 3131.46 Umsóknarfrestur til 1. október. Reykjavík, 31. ágúst 1959. Biskupinn yfir Islandi.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.