Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 27
Hvað er það, sem kirkjan kennir, hvert er hennar innsta mál? Prédikun flutt í Landakirkju í Vestmannaeyjum 3. sunnudag í föstu, 20. marz 1960. Sálmar: 59, 576, —■ HJ/., Dœmi þitt oss Ijómi og lýsi ... Bæn. Alls staðar nálægt, almáttugi, algóði, himneski faðir. Þinn er mátturinn og þín er dýrðin hvarvetna í tilverunni. Þú einn ert heilagur. Þú einn ert eilíf- ur. Þú einn ert ljós hinnar full- komnu sælu. Þú einn ert alger kærleikur. Gef oss náö til þess aö trúa á þig„ þjóna þér, elska þig og vera sameinaöir þér í bœninni. Amen. Efesusbréfið 4, 4—6. Einn er líkaminn og einn andinn eins og þér líka voruð kallaðir til einnar vonar við köllun yðar, einn Drottinn, ein trú, ein skírn, einn Guð og fað- ir allra, sem er yfir öllum og með öllum og í öllum. Amen. æru vinir. Við heilsum yður í Jesú nafni, þökkum alla vin- ^ og tryggg okkur sýnda, sérstaklega í f jarveru okkar í Kan- f> allar bænir og hugsanir okkur til blessunar og öll góðu an^.ln' Bréf heiman frá tslandi eru miklir gimsteinar í fram- 1 landi, þau hlýja um hjartaræturnar og eru sannur Ijósgjafi nattunnar. — Hjartans þakkir.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.