Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.05.1960, Blaðsíða 33
Sumarbúðir. Með hverju ári eykst fjöldi þeirra barna og unglinga hér á andi, sem dveljast í sumarbúðum. Samveran með mörgum Jafnöldrum er þroskandi, og enginn efast um, hve mikils virði er dveljast í fögru umhverfi við störf og leik í góðum fé- lagsskap. sem En hér skal á það bent, að sumarbúðir hafa hvað mest gildi einn þáttur kristilegs starfs. Þar sem reynsla er fengin aí ^nistilegri sumarbúðastarfsemi, er hún talin einn merkasti °g nauðsynlegasti liðurinn í öllu æskulýðsstarfinu. I sumarbúðum dvelst hver hópur um sig ákveðið tímabil. V1ku eða hálfan mánuð. Með því móti geta fleiri notið. Ver dagur hefst með bænagerð og lýkur á sama hátt. Við- ngsefni dagsins eru margvísleg og ólík, leikir, íþróttir, störf °8 nám. Allt kapp er lagt á frjálslega og óþvingaða samveru ?8 Sóðan félagsanda ásamt kristilegum áhi’ifum, sem helzt a að „liggja í loftinu", hvað sem verið er að gera. Hver ^nstaklingur þarf helzt að fá að njóta sín sem bezt, vera virk- 1 Þátttakandi. Þetta gerir að vissu leyti nokkrar kröfur til hvers °g eins og er eitt af því, sem gerir sumarbúðir ólíkar t. d. enjulegu barnaheimili, auk þess sem börn þurfa helzt að hafa vissum lágmarksaldri, t. d. 8—9 ára. að h er tilgangurinn sá að lýsa starfseminni, heldur enda á, hvað íslenzka kirkjan er að gera á þessu sviði. j tærsta kristileg æskulýðshreyfing landsins, K.F.U.M., hefur aður^ utt sturar sumarbúðir í Vatnaskógi. Þar er aðbún- telj^ fyrirmyndar, og má raunar með sanni h.-.v ftarfið 1 Vatnaskógi fyrirmynd allra kristilegra sumar- Duða 1 landinu.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.