Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1960, Side 3

Kirkjuritið - 01.11.1960, Side 3
Náð mín nœgir þér. (II. Kor. 12. 9.). Þó vindar blási veröld í, og vofi yfir rökkurský, þá mundu hann, er byrði ber, sem bróðir þinn á vegi er. Og náð hans nægir þér. Hann gistir heim, í guðdómsmynd, hann grætur yfir þinni synd; þó duni þungan dauðans ver, í dag og gær hann samur er. Og náð hans nægir þér. Hann er það Ijós við öll þín spor, sem eilífð boðar, líf og vor; hann verndar þetta veika ker, sm valt í senn og brothætt er. Og náð hans nægir þér. Og hví skal þá ei hjartans þökk sig hefja yfir skýin dökk? Hann bætir allt, sem brotið er, og blessun veitir þar og hér. Og náð hans nægir þér. Sigurjón Guöjónsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.