Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1960, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.11.1960, Qupperneq 40
422 KIRKJURITIÐ Dalvíkurkirkja. Sunnudaginn 11. sept. s. 1. vígði biskup landsins hina ný- byggðu Dalvíkurkirkju. Það er fyrsta kirkjan, sem byggð er i hinu unga og upprennandi kauptúni á úthafsströndinni. Áður var sóknarkirkja Dalvíkinga á Upsum, margra alda gömlum kirkjustað. Þar stendur enn lítil timburkirkja, sem var orðin ófullnægjandi vaxandi söfnuði, enda nokkuð langt úr vegi °S ekki ævinlega gott um sókn þangað. Hin nýja kirkja stendur á fögrum stað utarlega í kauptun- inu, lítið eitt ofan við mesta þéttbýlið. Kirkjulóðina gaf Stefán sál. Jónsson í Brimnesi og var það drengilega gert. Kirkjan stendur þannig á eignarlóð sinni. Hana ber hátt yfir byggðin3 og sést hún víða að. Kirkjan er svokölluð „krosskirkja", með háum turni. Hæð turnsins frá jörðu upp á efstu brún krossins er 24 m. Hún rúmar á þriðja hundrað manns í sæti, en langt' um fleiri þó, ef stólum og lausum bekkjum er bætt við föstu

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.