Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1960, Page 45

Kirkjuritið - 01.11.1960, Page 45
Um upphaf og endir. Eg hef afar stuttlega minnzt á ýmislegt varðandi Guð, Jesúm Erist, kirkjuna og Ritninguna. En hver er meiningin með öllu °g hvert stefnir það að lokum? Um heiminn er það fyrst að segja, „að í uphafi skapaði Guð himin og jörð“. Þetta eru fyrstu orð heilagrar Ritningar. Guð skapaði heiminn og ákvað hans gang. Vísindin vita talsvert Urn gang hans, — en kemur ekki til hugar að unnt sé að sanna, að hann hafi gert sig sjálfur. Þau segja hins vegar, að hann 'ttuni einhvern tíma líða undir lok. Allt i lagi. Hafi Guð hleypt honum af stokkunum, er hann fær um að láta honum vera lokici. I öðru lagi skapaði Guð manninn í mynd sinni, og maðurinn er skapandi sögunnar. Guð gerði manninum það til heiðurs að Sera hann frjálsan, en maðurinn hefur misbeitt frelsi sínu. Öll Veraldarsagan er baráttusaga — sagan af því, hvernig menn- lrnir hafa ýmist beitt frelsi sínu réttilega eða misbeitt því. Stundum fer sagan svo að segja á seinagangi, en stundum eins °g í stökkum, svo sem nú. En Guð hefur aldrei látið hjá líða aÖ bera sjálfum sér óteljandi vitni, og margir hafa haft opin aUgu fyrir ljósi hans á öllum öldum og hlýðnast honum. Og Verið þann veg öllu mannkyni til óumræðilegrar blessunar. Eristur birtist sem ljós heimsins. Allur góðleikur endurspeglar mynd hans: öll þjáning er brot af hans þjáning; öll rangsleitni ^nossfestir hann. Þeir menn eru kristnir, sem skipa sér í fylgd hans og helga sig þjónustu hans. Það er hlutverk kristinna ^anna, að fá aðra til að gæta Ljóssins og stefna á það — og Par með mannkynið allt. Þetta er lífstilgangur vor, að vinna ^ð því að „Guðsríki komi á jörðu“. Á því er enginn vafi, að Guð efUr sinn ákveðna tilgang með heimssögunni. En takmark ^annsins er ekki bundið við þennan heim einan; hann tilheyrir ^ðra heimi og á að gera sig hér hæfan honum. Ég er eins ör-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.