Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 24
„Mitt hróp áf heitum dreyra". Ákall Bólu-Hjálmars 1851. Verða og hverfa er veröldum vísasta fyrirheit, öölast og missa er manninum meöfœtt á jaröar reit. (Bólu-Hjámar 1845 við konumissi). Veröld Hjálmars skálds er fjarlæg okkur orðin, þessi um- mæli hans hafa a. n. 1. rætzt um hana nú. Ýmsum fer að þykja andleg örbirgð hans litlu minni en önnur fátækt hans var, svo að ekki geri til, hvort ljóð hans séu rangtúlkuð eða jörðuð held- ur án túlkunar yfirleitt. Þó er það álit fjarri sanni. Meðal ættjarðar- og eggjanakvæða Hjálmars er Þjóðfundar- söngur 1851 fremstur að kynngi og andagift. Ég sleppi að tala um það, sem vakti mesta eftirtekt í fyrstu, brýninguna í 2. og 3. vísu; Hjálmar hefur lifað sig heitur inn í þjóðmálaeggjanir Gísla Brynjúlfssonar og Jóns Sigurðssonar á 2 undanförnum árum. Hitt efnið í kvæðinu: fjallkonumynd þess og ákall skálds- ins hennar vegna til Drottins — vitnar um skynjunardýpt, sem er Hjálmars sjálfs. Þeir hlutar Þjóðfundarsöngs hljóða þannig: Aldin móðir eðalborna, fsland, konan heiðarlig, ég í prýðifang þitt forna fallast lœt og kyssi þig, skrípislœti skapanorna skulu ei frá þér villa mig. Þér á brjósti barn þitt liggur, blóðfjaðrirnar sogið fœr. Legg við, faðir, líknareyra, leið oss einhvern hjálparstig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.