Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1961, Blaðsíða 49
Svar til Votta Jehóva. Vottar Jelióva eru mjög ákafir víöa aö breiöa út trúarskoöanir sínar. Svo þykir m. a. prestum í Danmörku, og hefur þetta svar birzt frá þeirra hálfu. Kæri Vottur Jehóva. Þegar þér nú komið að dyrum mínum, þá ætla ég ekki að gerast margorður við yður, heldur láta það nægja, er hér segir: Sífelldar heimsóknir yðar bera óneitanlega vitni um persónu- legan áhuga yðar, en engan veginn um það, hvort kenning yðar er sönn eða ekki. Og ég leyfi mér yfirleitt að efast um, að þér séuð gagnkunnugur þeim boðskap, sem stendur skrifaður í bók- um yðar og blöðum? Að minnsta kosti langar mig ekki til þess að afneita barnatrú minni og tilbiðja í þess stað Guð hefnd- arinnar, sem Varðturninn boðar. Hefur yður aldrei furðað á því, að Jesús Kristur er í ritling- um yðar nefndur „Böðullinn mikli“ og ,,Sá, er framkvæmir blóðhefnd“, sem mun eyða í orustunni við Harmageddu öllum fjendum sínum, þ. e. Varðturnsins. Finnst yður, ef þér viljið vera alveg einlægur, að það minni á ástríkan frelsara Nýja- testamentisins, sem bað fyrir óvinum sínum. Og hvað eruð þér í rauninni að hugsa, þegar þér ásakið oss íyrir það, að vér trúum því ekki, að Jesús hafi komið aftur esýnilegur árið 1914. En þetta er, eins og þér vitið, megin- kenning Votta Jehóva. Hafið þér aldrei lesið Lúk. 17, 24, þar sem Jesús segir sjálfur, að endurkoma sín muni verða eins og eldingin, er hún leiftrar úr einni átt undir himnum og skín í annarri átt undir himnum — eða lesið Matt. 24, 36, þar sem Jesús skýrir frá því, að enginn viti — jafnvel ekki sjálfur hann — hvenær endurkoma hans muni eiga sér stað. Það hlýtur að hafa vakið undrun yðar, að leiðtogar Votta Jehóva skuli 1 þess- tun efnum hafa verið miklu vitrari en Jesús. Hvað viðvíkur útreikningi Varðturnsins á raunverulegri end-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.