Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 3
AS muna eftir stjörnunum ★ EUti stóÖ ég INHVER af hinum mörgu ritgerðum Helga Péturss liefsl með þessum orðum: „Úti stóð ég fyrir stundu og horfði á þessa höfuðprýði liiminríkis, hina silfurblikandi Venus. Hversu stillt ln'm starði og hlíðlega. Hversn fagnrlega geislum stafaði frá dimmhláu kvöldloftinu. Hestur lötraði inn veginn, loðinn og lágfættur. Ekki leit liann npp. Hestar vita ekki af stjörnunum. Hundur trítlaði inn eftir. Ekki Iieldur liann leit upp. Hundar vita ekki af stjörnunum. Fólk gekk um götuna fram og aftur. En ekki sá ég að neinn Jiti upp til að livíla augu sín við fegurð kvöldstjörnunnar. Mennirnir muna ekki nógu vel eftir stjörnunum“. Vér skulum leggja fyrir oss sjálf þessa spurningu: Munum ver nógu vel eftir stjörnunum? ★ IirólUr ror á Venns Þessi jörð, sem vér húum á, er mörgum gæðum búin. Einnig tttundi hún frá Venus að sjá vera hláblikandi stjarna, sem staf- «»i blíðum geislum út í liimindjúpið, eins og systirin. Ef ein- hver væri þar, sem myndi eftir stjörnunum, kynni hann að stara marga kvöldstund hugfanginn á þetta milda skin jarð- ar vorrar og hugsa á þessa leið: Hvaða ævintýri skyldu ger- a®t á þessari stjörnu? Hversu lnitt rís þrá þeirra, sem þar húa saman í bróðerni og kærleika, þar sem lífið er fagurt og yndis- úgt og syngur skapara sínum lof, eða búa þar einungis loðin og •ágfætt dýr, sem liorfa til jarðar sljóum augum, og trúa ekki á annað en moldina, sem seður hungur þeirra? Búa þar menn, s°ui elska hvern annan og skynja guðdómsvilja skaparans, eða húa þar ef til vill óargadýr, sem herjast af grimmd og tortíma hvert öðru, af því að þau eru svo skammsýn og fávís, að þau 16

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.