Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 10
248 KIRKJURITIÐ indamia mun leið'a í ] jós, að' maðurinn á miklu stórkostlegri framtíð í vændum en kennt liefur verið í nokkrum trúarbrögð- um“. Slík er trúarjátning þessa merkilega lieimspekings, sem hvetur menn til að' líta upp til stjarnanna. Það er sama grund- vallarliugsun, sem vakir fyrir sálmaskáldinu gamla: Himnarnir segja frá Guðs dýrð' og festingin kunngerir verkin lianda lians. ★ Bo'öskapur himnanna Boð'skapurinn um dýrð Guðs fer um alla jörð. Hver dagur- inn af öðrum mælir orð, liver nóttin af annarri talar speki um lífsins voldugu tign. En vér göngum með lokuðum augum vorar myrku brautir og búum í dimmum liaugum, ef vér gleymum stjörnunum og liorfum ekki í liæðimar. Ættum vér ekki að geta trúað kraftaverkunum, er þau hlasa hvarvetna við í náttúrunnar ríki, jafnvel í kristöllum íss og snæs, í daggardropanum og frjóknappi blómsins? Upjirisan frá dauðum á sér livarvetna stað, þegar sólin liækkar göngu sína. Yér fáum ár frá ári að' líta þetta sí- fellda kraftaverk sumarkomunnar, sem vekur livert fræ, sem í moldimii sefur. Einmitt þannig er háttað upprisu dauð'ra. Guði er það eins máttugt að’ anda á hinn fallna val mannlífs- ins og endurvekja hann til lífs í nýrri tilveru. Þetta er það, sem postularnir skildu allt í einu. Jesú Krist- ur birtist Páli í dýrlegu ljósi og kallaði liann til fylgdar við' sig. Nýja testamentið segir ýmsar sögur af því, að hann liafi birzt lærisveinum sínum, eitt sinn meira en fimrn hundruð manns í einu. Með þessu lókst lionum að' ojma augu þessara manna fyrir hinu mikla undri lífsins og hlása þeim í hrjóst nýrri trú á Guð og ódauðleikann. Fyrir ujijjrisu lians varð’ krisl- in kirkja til og öðlaðist mátt til að lifa fram á þennan dag. ★ Sigursöngur imskunna Efnishyggja hestsins og hundsins gengur enn um alla þjóð- vegu og smitar einkum þá, sem aldrei líta til himins. Síðustu

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.