Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 45
KIRKJURITID 283 á liólastóli, í Luinli og liefur því tekið lielgisiði það'an að venju kirkjunnar. Kirkjukambarnir, sem varðveitzt liafa erlendis, eru dýrgrip- ir, skreyttir miklum og fögrum myndskurði. Því miður hefur enginn varðveitzt liérlendis. En útbreiðslusvæði þeirra liefur verið norðanlands eins og að ofan getur. Kemur það furðu vel beim við það, að AM 625, 4to, sem m. a. geymir Veraldarsögu, er norðlenzkt, komið til Árna úr Skagafirði, en Stokkhólms- Hómílíubók er að öllum líkindum frá Mel í Miðfirði, þeim stað, sem einna mest Stefánslielgi hefur verið á liér á landi, sbr. Hemings þátt og orð Arngríms lærða, er liann segir, að dúkurr Stefáns sé enn varðveittur þar í buðk á lians dögum. M. M. L. Úr bréfi Tilefni þcss að ég skrifa þessar línur er það', að ég var að að lcsa i Kirkjuritinu, 4. h. þ. á., grein eflir fræiula minn og sveitunga, Gísla Magn- usson, „Stiklað á stóru“. Ég vil lýsa ánægju niiniii yfir því, seni þar er sagt. Sjónarniið þau, er þar koina fram, get ég að nicslii undirstrikað. Höf- undurinn segir þar afdráttarlaust og af hreinskilni hug sinn og afstöðu til kirkju og klerka. Myndi það eigi vera styrkur kirkju og kristindóini, ef leiknienn létu skoðanir sinar á þessuni niáluni í ljós opinherlega í Kirkjuritinu! Þær >TÖu að sjálfsögðu sundurleitar, en vektu ef til vill lil uinhugsunar uni þessi mál. Það virðist seni margir séu feimnir að ræða uni guðstrú og kristindómsmál upphátt. Hvað veldur? Er það hræðsla við að skopazl sé að því af hinum efasömu? Þá læt ég mig engu skipta. Hver einn ínun kera ábyrgð á síinnn skoðunum og gjörðum. Ég ætla mér eigi þá dul, að leggja dóm á skoðanir ungu kynslóðarinnar td kirkju og kristindóms, en skynja aðeins að viöhorfið er hreytl frá niín- Uin yngri árum. -— En eitt vil ég fullyrða, án þess niér þvki vanvirða, að Guðstrúin og traustið á guðlegri jorsjón er og verður ætíð það lífsakkeri, er maðurinn getur treyst i hlíðu og stríðu. Hjörtur Kr. Benediktsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.