Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 285 us vill vera láta. Sambúð kaþólskra og mótmælenda er ekki allsstaðar eins. Sums staðar, þar sem kaþólska kirkjan er al- gerleg;a einráð, eins og t. d. á Spáni, ligfiur raunar við lireinum oji beinum trúarbrafjðaofsóknum af liennar liálfu í garð mót- mælenda. 1 sumum öðrum löndum, t. d. í Þýzkalandi. nota kaþólskir og lútberskir sömu kirkjur, ef nauðsyn ber til. En bvað sem um J>etta er að segja, á Jjetta ekkert skylt við binn atburðinn, sem séra Arelíus tekur til samanburðar. Og sá at- burður er engan veginn „óskiljanlegur“, og er ekkert merki um ofstæki eða skort á umburðarlyndi, beldur kemur bér fram binn ólíki skilningur á altarissakramentinu, er á sér stað innan tveggja kirkjudeilda. Anglíkanska kirkjan aðbyllist þá skoðun, sem liggur rnjög nærri kajjólskunni, að sakramentið fái gildi sitt við Jiað, að því sé útdeilt af presti, er vígður sé af biskupi, sem befur successio apostolica, eða óslitna vígsluröð frá postul- unum sjálfum. Þessa vígsluröð telur anglikanska kirkjan sig bafa,. en ekki sumar lútberskar kirkjur, og því bafa yfirbisk- upar ensku kirkjunnar ekki enn|)á séð sér fært að gefa beint levfi, og þaðan af síður skipan um, að anglikanskir menn séu U1 altaris bjá lútlierskum prestum, nema Jjar sem vígsluröð sé óslitin frá liinni kajjólsku kirkju, sem lútberska kirkjan er sprottin af. Lútberskir guðfræðingar telja sakramentið hins vegar liafa sitt fulla gildi án jjessa. Á síðari árum befur angli- kanska kirkjan tekið mál J>etta mjög til endurskoðunar, og ýmsir mjög lærðir og ágætir guðfræðingar innan bennar berj- ast fyrir því, að ný stefna sé tekin upp. Málið liefur valdið al- varlegum klofningi, og því liafa biskupar liinnar ensku kirkju tekið upp Jjá aðferð, að láta J)að óátalið, að menn séu til altaris 1 hitberskum kirkjum, ef samvizka J)eirra sjálfra mælir ekki gegn J)ví. Enginn vafi er á því, að J)eir, sem ábuga bafa á sem mestri einingu innan kirkjunnar, J)rá mjög J)á stund, að bér verði opnar dyr á alla vegu. Sjálfur bef ég átt því láni að fagna, að vera tvisvar sinnum umboðsmaður íslenzku kirkjunnar á umræðufundum með anglikönskum og lútberskum guðfræðing- um, Jjegar J)etta vandamál var rætt, og ég gleymi seint þeim stundum, er við áttum saman við Guðs borð. Atvik eins og Jietta, sem séra Árelíus lýsir, veldur sársauka. I J)ví hefur liann fullkomlega rétt fyrir sér. En einmitt J)arna verðum við að sýna umburðarlyndi og sýna fullt tillit gagnvart skoðunum ann-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.