Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.06.1961, Blaðsíða 49
Um eilífðina rEGAR Georg var á barnsaldri sui'íiir í Kákasus, var einu sinni farift' meff liann á fund mikils metins einsetumanns, sem Iiafftist þar við uppi á fjallstindi. Sú siðvenja liafði komist á, að öll börn í béraðinu voru látin færa einsetumanninum einltverja fíjöf. 1 staðinn gaf hann þeim svo einhvern orðskvið eða ráðleggingu í veganesti. Gainli maðurinn var með síðskegg og ærið strangur á svipinn. Georg ætlaði varla að þora að nálgast liann, þótt bann gerði það. Þá bað einbúinn fullorðna fólkið að draga sig í blé. Hann spurði drenglinokkann, bvað liann langaði til að verða og bvert liann vildi fara, þegar liann væri orðinn stór. Sagði hon- nm smásögur úr sínu eigin lífi og frá ferðalögum sínum. Litlu síðar sagði hann: „Hvað spakmælinu viðvíkur, sem ég á að gefa þér, þá langar mig til að það geti komið þér að gagni, bæði á meðan þú ert ungur og eins þegar Jni ert orðinn gamall. Eittlivað, sem getur orðið þér að liði Jiegar þú ert lirygg- ur eða Jireyttur eða hugfallinn — eittlivað, sem Jni minnist í efa og ótta. Georg beið án Jiess að mæla orð af vörum. Þá laut gamli maðurinn niður og hvíslaði í eyra lians: „Þessi Juínúta er líka bluti af eilífðinni“. Georg botnaði ekkert í þessu — og ef til vill var það ætlunin ■— Jiangað til bann var kominn á þroskaárin. Því, eins og flesl ólirotin sannindi, þarf íhugun, umbugsun og reynslu til að skilja þetta. En Jiegar búið er að lirjóta Jiað til mergjar opnar það alveg Jiýtt útsýni yfir lífið, sent er eins vítt og alrýmið og eins óra- langt og sjálfur tíminn. Það gefur binni einföldustu atböfn göfgi og þýðingu; binu bráðfleygasta augnabliki innib ald. I stað J iess að vera ósam- tvinnanlegar andstæður verða fæðing og dauði ein órjúfandi beild. Georgv og Helen Papashvily.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.