Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Page 14

Kirkjuritið - 01.07.1961, Page 14
KIRKJURITID 300 Fram tíS prestssetranna Á prestastefnunni í fyrra var annað aðalmálið framtíð prestssetranna. Var samþykkt ályktun þess efnis, að biskup lilutaðist til um, að kirkjumálaráðherra skipaði í samráði við liann nefnd, „til þess í samvinnu við héraðsprófastana að rann- saka a) ástand prestssetranna og þróun síðastliðinn mannsald- nr, ]j) hver álirif prestssetrin hafa á efnaliag presta, c) liver áhrif núverandi aðbúð liefur á starfsemi þeirra, og á grund- velJi þeirra rannsókna gera tillögur um framtíðarskipan prests- setranna þannig, að þau styrki aðstöðu presta í starfi, en íþyngi þeim ekki“. Nú liefur kirkjumálaráðuneytið með íiréfi í gær tilkynnt mér, að hæstv. kirkjumálaráðlierra liafi að tilmælum mínuni skipað 5 manna nefnd til þess að gera þær atliuganir og til- lögur, sem greindar eru í þessari ályktun. Nefndina skipa: Vígsluhiskup sr. Sigurður Stefánsson, prófastur sr. Sveinhjörn Högnason, Þorvaldur Jónssou, bóndi í Hjarðarholti í Borg- arfirði, Sigmundur Sigurðsson, hóndi í Syðra-Langholti, Ár- nessýslu, og Gústav A. Jónasson, ráðuneytisstjóri og er hann formaður nefndarinnar. Kirkjuþing Kirkjuþing, er lögum samkvæmt skal koma saman annað hvert ár, var háð hér í Reykjavík dagana 29. okt. til 11. nóv. Það sat m. ö. o. í liálfan mánuð eða þann tíma, sem löggjöfin hefur sett ]>ví lengstan. Störf þess og afgreiðslur mála eru kunnar af fjölritaðri greinargerð, er send var próföstum til útbýtingar með prestum og sóknarnefndum að þingi loknii' Til meðferðar voru tekin 12 mál alls og lilutu 11 þeirra aí- greiðslu, ýmist til fullnaðar, þ. e. þau voru send um hendur kirkjuráðs og kirkjumálaráðlierra til Alþiugis, eða þeim var skotið til annarra aðila, til athugunar fyrir næsta kirkjuþing- Öll þau mál frá kirkjuþingi, sem kirkjuráð skyhli afgreiða til Alþingis, voru lögð þar fyrir af kirkjumálaráðlierra, en aðeins eitt þeirra komst þar fram, frv. til laga um breyt. á lög" um um sóknargjöld. Var með þeirri hreytingu lieimilað 10® kr. lögbundið liámarksgjald til sóknarkirkju. Er þess að vænta, að safnaðarfundir notfæri sér þessa heimild, að einhverju

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.