Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Síða 22

Kirkjuritið - 01.07.1961, Síða 22
KIRKJURITIÐ 308 Prestastefna íslands lialdin í Reykjavík dagana 21.—23. júní 1961 ályktar að’ skora á liið liáa alþingi að samþykkja framkomið frumvarp frá biskupi landsins og kirkjuþingi varð- andi organista í strjálbýli landsins og söngkennslu í skólum. Prestastefna Islands telur nauðsyn að kanna nýjar leiðir í kirkjulegu starfi vegna breyttra þjóðfélagsaðstæðna, og kýs fimm manna nefnd í málið til næstu prestastefnu. 1 nefndina voru kosnir: Séra Gunnar Árnason, (formaður), séra Gunnar Gíslason, prófessor Jóhann Hannesson (ritari), séra Páll Þorleifsson og séra Pétur Sigurgeirsson. Kosin var 5 manna nefnd til þess að vinna með biskupi að því að gera tillögur um breytingar á frumvarpi því um veit- ingu prestakalla, sem síðasta Kirkjuþing samþykkti: Séra Sveinbjörn Högnason, séra Jóliann Hannesson, prófessor, séra Sigurjón Guðjónsson, séra Páll Þorleifsson og séra Þorgrímur Sigurðsson. Það er raunar Jesús, sem vér tignum, er vér áköllum nafn Guðs. Ekki svo að skilja, aft' vér höfum liafiiV Jesú í hásæti GuiVs, heldur hefur GuiVs- hugmynd vor oriViiV svo háleit viíV ]iað að tengjast persónu Jesú. -— 11. J. Campbell. Það er ástæða til að mæla þau varnaðarorð til nútíina lesenda guðspjall- anna, að það eru sennilega vér, en ekki þeir, sem sakir uppeldis og vana, liöfum of lakmarkáðan skilning á hinu yfirnáttúrlega. — K. J. Cahpbell. Þegar sá dagur rennur að liaráttan um hrauð og völd hefur gert helgidags- friðinn útlægan úr tilverunni, er svo komið að lífið hefur glatað sál sinni. Valdemar Vedel. Aldrei hafa peningarnir — jafnvel þótt þeirra sé aflað undir guðrækni- legu yfirskyni — hafl slíkt vald á mönnum og nú á dögum. Sá, sem á lítið, girnist niikið. Sá, sem á mikið, girnist meira. Og sá, sem á mestar gnægðir, krefst alls. — G. Papini.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.