Kirkjuritið - 01.10.1961, Page 13

Kirkjuritið - 01.10.1961, Page 13
KIRKJURITIÐ 347 þessu máli lið, með því að gegna 5 stunda varðþjónustu með Iiæfilegu millibili. 011 þessi þjónusta er ólaunuð og það er gleðilegt að unnt er að votta, að aldrei hefur á því staðið, að menn væru fáanlegir til liennar. Viðlíka þjónusta hefur nú verið tekin upp í ýmsum smærri borgum með þeim breytingum, sem aðstæðurnar krefjast. (G. A. ísleiizkuði). Ath.: Þoss má gcta, að nafn Haltlors Hald á rætur að rekja til Iialldórs P. líjarnesens jirests í Gudum. Afi lians var Ilalldór (d. 1824) kennari í Noregi Iljarnason, lögréttmnanns Iialldórssonar í Sviðholti. Þegar nokkrir sumarleyfisgestanna koniu of seint í hádegisverðinn, sagði hótelstýran fremur stutt í spuna: „Eg set engar reglur, en þegar gestirnir hrjóta þær, get ég auðvitað ekki aunað en sagt þeim Irá því“. Svar simastúlkunnar á aúalskrijstojunni: Fyrir hádegi: „Hann er ekki kominn ennþá“. „Ég býst við honum á hverri niínútu“. „Hann var einmitt að láta vita, að hann væri svolítið á eftir tínianuin“. „Hann kom áðan, en hann er farinn út aftur“. „Hann er farinn í matinn“. Eftir hádegi: „Eg hýst við lionum á hverju augnahliki". „Hann er ekki koniinn ennþá. Get ég skilað nokkru?“ „Hann er einhvers staðar í liúsinu, og ég sé að hatturinn hans er liérna". „Já. Hann kom hingað, en liann fór út aftur“. „Eg veit ekki hvort hann kemur aftur eða ekki“. „Nei, hann er farinn og keniur ekki aftur í dag“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.