Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.12.1961, Blaðsíða 3
„Aff gnægö tians'* „Af gnœgö lians höjum vér allir fengiS, og náS á náS ofan“. MeS þessa játningu á vörum stóSu elztu vottarnir andspamis minningunni um Krist. Persóna hans, líf hans og starf, hafSi veriS eins og stórfljót, þar sem aldrei kenndi. grunns, hversu mikiS vatn, sem rann til sœvar. Af gntegS lians höfSu þeir allir þegiS. Nœrfellt tvœr árþiisundir eru liSnar, og þegar vér lítum yfir þau verSmœti, sem á þeim tíma hafa skapazt í lífi, listum og trú, œttum vér aS fyllast enn meiri undrun en vottarnir fyrstu yfir auSlegS lians, sem á fyrstu jólum fa’ddist. Svo tví- mœlalaust er, aS hiS a’Ssta, bezta í kristnum heimi er gjöf af gnopgS hans. Slíka náS á náS ofan liefir mannkyniS af lionum þegiS, sem öreigi fœddist og allslaus dó. Þegar vér lítum á heildarmynd krislninnar, ekki einstaka lœki hennar, heldur meginfljótiS sjálft, þar sem allar lindir renna saman í einum farvegi, þá hljótum vér aS fyllast lotn- ingarundrun xfir þessum stórkostlega persónuleika, því aS allt þetta f jölfxrtta líf á í einhverjum mæli uppsprettu sína í Hfi og kenningum Krists. Lítum til Hallgríms og Matthíasar. ÞaS er ekki aSeins tveggja alda tími, sem aSskilur þá. Þeir eru ólíkir menn á niarga lund og tíSum mjög ólíkir í túlkun sinni á kristindóm- inum. Og þó er ekki unnt aS komast hjá aS sjá, aS af einni lind jusu þeir, aS af gntegS öreigans fengu þeir báSir, og náS á náS ofan. Skáld voru ólík, en fingur lians, sem í húmi heilagrar næt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.