Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 3
Áskorun allsherjarþings kristninnar til allra ríkisstjórna og þjóða 1. Hið þriðja allslierjarþing; Alkirkjuráðs, þar sem saman eru komnir kristnir menn livaðanæva að úr öllum lieimi, send- ir þessa áskorun ríkisstjórnum og þjóðum allra landa: 2. í dag er styrjöld í sjálfri sér sameiginlegur óvinur allra. Styjöld er glæpur gagnvart eðli mannsins. Framtíð margra kynslóða og arfleifð liðinna alda er í veði. Hvort tveggja er auðvelt að eyðileggja, því að atferli eða mistök fárra geta ldeypt öllu í bál. Erfiðara er að varðveita þetta og lilúa að því, því að það krefst einlægra aðgerða allra. Megi liófsemi og ósérplægni ríkja í öllu, sem kann að liorfa til styrjaldar, þolgæði og einbeitni, þegar leitað er lausnar á því, sem veld- ur sundurþykki, dirfska og hugrekki í því að neyta hvers færis til þess að stuðla að friði. 3. Til þess að aftur verði snúið frá þeirri stefnu, er liggur til styrjaldar, og vikið á vegu friðarins, verða allir að hætta að lióta því að beita vopnavaldi. Þetta krefst þess, að tauga- stríði sé hætt, að þvingunum sé ekki beitt við smáþjóðir, að sprengjur séu eigi látnar rymja. Samtímis er ómögulegt að liafa meinbægni í frammi í milliríkjamálefnum og vinna að gagnkvæmri afvopnun. 4. Yígbúnaðarkeppnin verður að stöðvast. Alger og almenn afvopnun er hið viðurkennda takmark og það verður að stíga raunhæf skref til þess að ná því. 1 svipinn ber af fullri einurð, livort sem byrlega þykir hlása eða ekki, að taka til einlivers slíks ráðs, sem markar skil, svo sem að hætta sannanlega til- raunum með kjarnorkusprengjur. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.