Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 53 áttan var frekar stirð, einna líkust umlileypingi liér á Suður- landi, svo það var ekki liægt að stunda neinar skemmtireisur. Þó fórum við nokkuð um Harðangur. Og blessað fólkið sagði: Þið hefðuð átt að vera hér að sumri til. Svo komum við á nokkra sögustaði. T. d. fórum við út í Herðlu, þar sem Egill reisti níðstöngina. HvaS viltu segja um kirkjulífiS í Haus? Kirkjusókn er minni en ég liélt að væri á þessum slóðum. Eyrir nokkru voru kirkjugestir taldir í eitt misseri í Björg- vinjarbiskupsdæmi og reyndist hún vera 4—5%. Það er minna heldur en hérna á Síðunni og þó finnst manni oft vera sorg- lcga fátt við kirkju, þótt sjaldan verði messufall. En kynntustu ekki prestunum og félagsskap þeirra? Jú. Við vorum t. d. á tveim fundum í prestafélagsdeildum. Önnur var fyrir eitt, hin fyrir tvö prófastsdæmi. Annar fund- urinn var á Hamri á Ostruey, hinn á Tysnes, þar sem hét Njarðarlög til forna. Fundirnir eru haldnir lijá prestunum á víxl og liefur pastor loci og þó einkum kona liaus, allan veg °g vanda af öllum móttökum og uppihaldi fundarmanna með- an á fundi stendur. Getur maður sagt sér það sjálfur, að þetta er ekki lítil fyrirhöfn, þegar þess er gætt, að taka þarf á móti 15—20 manns. Þótt prestssetrin séu bæði stór og rúmgóð, er langt frá því að þau liýsi slíka fjöld gesta, en þeim var þá koniið fyrir í næstu húsum til gistingar. Aftur á móti voru all- ar máltíðir heima á prestssetrinu. Var gestum sýnd mikil rausn í mat og drykk og vendilega breytt eftir orðinu: Gleymið ekki gestrisninni (Hebr. 13:2.). Þessi fundahöld eru því nokk- ur fyrirliöfn og kostnaður fyrir presta, en þess ber þó að gæta, að þetta kemur vfirleitt ekki nema einu sinni á livern prest, þar sem þeir eru margir á félagssvæðinu og gera langtum meira að því að skipta um brauð lieldur en prestar liér á landi, enda eru prestskosningar ekki tíðkaðar í Noregi. HvaS var gert á fundum þessum ? Á þeim báðum voru aðkomumenn, sem fluttu guðfræðilegt erindi. Á Tysnes var forstöðumaður guðfræðiskóla N.M.S. í Stafangri, Tidemann Strand og talaði um trú og lífemi, en á Hamri talaði Stormark ferðaprestur um guðfræði Páls. Urðu um bæði þessi erindi miklar umræður, en annars ræddu prest- arnir meira um liið praktiska, nýjar leiðir í boðun orðsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.