Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 16
62 KIRKJURITIÐ viðbragða og baráttu gegn þursaskap bvers konar eru álirif þeirrar mennsku, sem hann leiddi í ljós. Innsti bvati allra bugsjóna um frjálsan bug, frjálsa menn, frjálsar þjóðir, er meðvitund eða liugboð um það frelsi, sem liann býr yfir, boðar og gefur, það ríki, sem hann birti þessum lieimi og tileinkaði manninum, liverri mennskri veru. Hvítar þjóðir liafa að vísu verið næsta tvíbentar að ekki sé meira sagt, milli hans og Pílatusar, en andi hins fjötraða frelsara hefur samt verið leysandi þeyr í sögu þeirra, hann befur unnið sitt verk undir yfirborði, í kyrrþey, eins og súrdeigið, eins og lífið. Við liöldum fullveldisliátíð. Á slíkum degi minnumst við þess, að við eigum arfs að gæta, verðmæti að varðveita, þjóð- leg, en fyrst og fremst almennt mannleg, sem við böfum þegið, en getum misst. Og svo að sleppt sé þeim möguleika, að tröll- dómur haldi áfram að glossast með eldibranda þangað til kviknar í bellinum, hnötturinn eyðist, þá er teflt uni það í dag, bvort við eigum áfram að vera fullveðja sem manneskjur. Baráttan um j>að er ekki bundin við mæri landa, lita eða tungna, og úrslit bennar fara ekki eftir höfðatölu, lieldur bugareigind. Við erurn lítil J)jóð. Við liöfum vaxið síðan við urðum fullvalda og eflzt og })ökkum það, en reyndar liöfum við minnkað í hlutfalli við mannfjölda í lieiminum, erum líklega fámennari að tiltölu en fyrir liundrað árum, á hverj- um sólarbring fæðast nálega jafnmargir nýir jarðarbúar og við erum allir. Við erum nánast ekki til, ef miðað er við magn. En sú spurning er ekki nákomnust okkur, bvað við vegum á slíkum metum, lieldur bin, bvað vegur mest í okkar augum, bvað er gildi, bvað er stórt. Við gætum tileinkað okkur sýndar- menningu, getum og gætum það, komið upp tækjum, sem kennd eru við menningu, — en menning befur aldrei verið framleidd með áliöLdum og verður aldrei -— við gætum starfrækt slík tæki eins og ófullveðja fólk, eins og ófullvalda dindilmenni, sem lialda sig ekki bafa mannsmót, ef þeir eru ekki eins og liinir, við gætum látið J)au stjórnast af tízku eða kröfum Jæirra, sem liafa minnsta liugsun, lægstan smekk, kröfum })eirra um tímadráp, örvandi inngjafir, glamur. Við gætum leikið með Jjessar íslenzku mannverur t. d. í póli- tískum skrifum og tölum, eins og óvita eða gaddpening eða flón í fjölleikahúsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.