Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 67 is fróða. Ummæli Stefáns um kirkjuna eru því næsta fjarstæðu- kennd, enda mun hitt vera sanni nær, að liefði íslenzka kirkj- an á 12. og 13. öld verið veikari og þroskaminni, er vafasamt, að vér hefðum eignazt svo ágætar fornbókmenntir og raun ber vitni um. Kirkjunni eigum vér ekki sízt að þakka, hve áhrifin frá endurreisn 12. aldar bárust fljótt til lslands“. Þeirra er hluturinn mestur Það hefur vakið nokkra eftirtekt, að ung kona lauk nýlega embættisprófi í guðfræði — önnur í röðinni hérlendis. Víst má telja, að hún eigi greiða leið til vígslu og embættis, ef liún æskir þess. Og vonandi að hún sveigi inn á þá braut. Presta- skortur er nú í landinu og hlýtur að fara ískyggilega vaxandi á næstu árum. Fáir hafa inn- ritazt í guðfræðideildina um nokkurt skeið, enn færri lokið þaðan námi og fæstir farið í prestsskap að því búnu. Ýms- ir orðið kennarar eða blaða- menn eða hitt og þetta, eins og jafnan hlýtur að verða. Gjarnan mætti athuga nánar og ræða frekar liverjar eru megin orsakir þess, að guð- fræðinám og prestsstaða laðar svo sárafáa. Margir kenna því um hvað prestar séu illa laun- aðir, en það er ekki eina or- sökin. Ef til vill ekki sú veiga- mesta. Hugsjónir verða ekki keyptar með peningum og ekki heldur auðveldlega kyrktar með lítilsháttar harð- Auður Eir Vilhjálmsdóttir rétti eða vanmati. Með þessu er ekki gefið í skyn að óhætt se, hvað þá æskilegt að kreppa skóinn að prestum frekar en nokkrum öðrum. Sjálfsagt að þeir sitji við sama borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.