Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 71 þólsku löndunum njóti meiri verndar og aga. Og það er eng- um til tjóns. Sjálfur er ég livorki kaþólskur né mótmælandi. En ég er saimarlega enginn andstæðingur kirkju né kristni. Þvert á móti er ég stórlirifinn af þeim mönnum, sem sýna kristni sína í verki.... Ég vann í hálft þriðja ár á Díakonissestiftelsen. Þar kynntist ég mikilhæfum mönnum með jákvæða lífsskoð- un. Og engurn af oss blandaðist liugur um, að það voru eng- m látalæti, að Mogens Fenger skyldi alltaf spenna greipar áður en hann hóf uppskurð. Vér höfum gengizt fyrir jólaguðsþjónustum á spítalanum, °g ég get fullyrt að prestar eru líka hjartanlega velkomnir í sjúkrastofurnar. Sjúklingarnir fagna þeim, ef þeir kunna að haga orðuin sín- um við þá. Þeir senda hins vegar ógjarnan boð eftir þeim, vegna þess að koma prestanna minnir flesta á dauðann, sem enginn vill búast við. Fæstir liugsa líka verulega um sálarlieill sina. Samt liggur þeim margt á lijarta. Vér læknarnir höfum að sumu levti tekið að oss hlutverk prestanna að því er snert- lr hjálp og ráðleggingar í líkamlegum og veraldlegum efnum, enda ber sjúklingurinn traust til læknisins sakir þess að liann er honum kunnugur. En það er ekki á voru færi að flytja ntönnum það, sem kirkjan ætti að geta flutt þeim: fagnaðar- koðskap, trú og hollustu við það, sem er utan þeirra sjálfra — °íí sízt með nokkru móti, ef vér erum ekki sannfærðir trú- ttienn. Þess vegna á kirkjan að hefjast lianda. Ganga fram í ljós dagsins. tít á hólm lífsins. Það eina, sem vér hinir æskjum eftir er að prestarnir séu kristnir slríðsmenn“. — — Síðar kom upp að Julius Hansen borgarstjóri hafði ttiælt svo fvrir að venjulegar guðsþjónustur yrðu lagðar niður a Sönderbrospítala. Yfirlæknirinn fer eftirfarandi orðum um þá ráðstöfun: „Ég fór á fnnd borgarstjórans í ráðhúsinu og fór fram á að balda þessum guðsþjónustum áfrarn, en það reyndist árangurs- hiust. Borgarstjórinn lýsti því yfir, að það væri ekki af fjár- hagslegum heldur málefnalegum ástæðum sem liann væri mót- fallinn framhaldi |)essara guðsþjónusta. Samt fengum vér leyfi til að hafa guðsþjónustu á aðfangadag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.