Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 26
72 KIRKJURITIÐ Mér er óskiljanlegt livers vepna fólk sem verður að fara á sjúkrahús er svipt rétti sínum til að lilusta á guðsþjónustur á sunnudögum. Fangarnir í tugthúsum þessa lands halda þess- um rétti, og sjúklingar vorir greiða líka sitt kirkjugjald. Julius Hansen borgarstjóri er hins vegar á annarri skoðun og tekur á sig ábyrgð á því að um það bil 4000 manns, sem árlega ligg- ur á kvensjúkdómadeild Sönderbrospítala er rneinað að lilusta á sunnudagamessur. Það eru nú að verða 28000 manns, sem hann hefur svipt þessum rétti“.----- Það er ekki á öllum sviðum, sem aðrir standa oss framar í kirkjumálunum. Trauðla trúi ég því, að nokkur sá borgar- stjóri bafi verið í Reykjavík, sem sett befði fótinn fyrir slíkt mál — bannað prestunum aðgang að spítala, þótt yfirlæknir færi fram á að þeir messuðu þar. Hitt kann að vera að íslenzkir læknar bafi eitthvað skiptar skoðanir um þessa hluti, en allir þeir, sem ég befi þekkt bafa að mér finnst metið lilutverk kirkjunnar mikils. Og er gott til þess að vita. Sár vonbrig&i Nýlega var efnt til umræðna í TJtvarpinu um framtíð Skál- boltsstaðar. Margir lilökkuðu til þeirra og bjuggust við að þá sæist eitthvert nýtt ljós á lofti. En menn stóðu almennt uppi enn ringlaðri en áður. Það sakaði minnst þótt ræðumenn stefndu sinn í bverja áttina, liitt var verra að ekki var annað að lieyra en að í rauninni væru þeir liálfviltir í bálfgerðri gern- ingaþoku sumir hverjir. En að sjálfsögðu var allur málflutn- ingur þeirra liinn prúðmannlegasti. Það vafðist undarlega fyrir mönnum, að endurreisn Skál- holtsstaðar getur aðeins orðið með því móti að þar komi aftur einhvers konar biskupsstóll og kirkjulegt menntasetur. Það er og verður bu>rsjón þeirra, sem vilja endurvekja þar forna frægð. Auðvitað má efla nýja reisn og frægð staðarins með ýmsum öðrum bætti, jafnvel búnaðarháskóla eins og á Hól- um, en það er önnur saga — nýsköpun. Líftaugin við biskupa- tímann er þá slitin. En nú bendir allt til að fólkinu fari hraðfjölgandi á næstu áratugum. Einkum á Suðurlandsundirlendi vegna aukinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.