Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 32
78 KIRKJURITIÐ loftið var honum jafnframt heimur minninganna um Sigurð málara, Jón Árnason og sitt hvað fleira, sem geymdi gamla sögu, sem nú er farin mörgum að fyrnast. En Dómkirkjan var honum einnig nátengd að öðru. Um margra áratugi var hann einn kirkjuræknasti borgari Reykja- víkur. Þar sat hann í sæti sínu langflestar guðsþjónustur ársins. Um 37 ára skeið sat liann í sóknarnefnd Dómkirkjunnar. I Kirkjuráði sat hann um skeið, og að öðrum kirkjumálum kom liann einnig. Hann var frjáls í afstöðu sinni til trúarlærdómanna, trúmað- ur mikill og víðsýnn. íslenzk menning lá honum í meira rúmi en allt annað, og hann leit svo á, að kristin menning væri þjóð vorri sálfræðileg og söguleg nauðsyn. Trúararfurinn talaði dag- lega til lians í þjóðminjasafninu. Þar töluðu gripirnir til hans um þann trúarlega menningararf, sem kirkjan liefur varð- veitt um aldir. Þess vegna unni hann kirkjunni og rækti stöð- ugt guðsþjónustur liennar og helgihald. Matthías þjóðminjavörður hlaut margvíslegan sóma í heið- ursmerkjum og nafnbótum. En verðleikar lians fóru langar leið- ir fram úr virðingartáknum og lieiðursmerkjum. tslenzk kirkja og þjóð minnist lians sem eins hins bezta manns samtíðarinnar, og það fyrir margra hluta sakir. Hann viríVist hugarburSur cn er þó fulltrúi tveggja þriðju hluta mann- kynsins. Hann hýr í kofarægsni. Er hvorki læs né skrifandi. Gengur aldrei heill til skógar. Vinnur allt að því fimmtán stundir ó dag. Hann á ekk- ert í landinu, sem hann erjar. Bæði liann og fjölskylda hans þjáist næst- um alltaf af hungri. Hann deyr áreiðanlega fyrir aldur fram. Samt her hann þá von í hrjósti að börnum sinum vegni lietur, að þau verði Iiraust og öflug, læs og skrifandi, komist vel af og njóti frelsis og sjálfstæðis i friðsamri veröld. Þannig er fjöldanum farið í þessuni lieimi nú á dögum. — The W'esleyan Yontli. Heilhrigðin er höfuðdjásn þess, sem hrnustur er, en það sér enginn né skilur nenia sá, sem er sjúkur. — Egypzkt máltæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.