Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 34
80 KIRKJURITIÐ inni lagið, sem fellur svo vel að textanum, aS það er eins og livort sé fætt með öðru. Þegar ég sá þýðingu Einars M. Jónssonar rifjaðist upp fyrir mér, að þessi sálmur leitaði einu sinni svo á mig, að liann fór í þau íslenzku föt, sem hann birtist hér í. Vera má, að fleiri þýðingar séu til, og myndi ekki saka, þótt einhverjar kæmu fram. VER HJÁ MÉR, DROTTINN. Ver hjá mér, Drottinn, degi halla fer, það dimmir óðum, vertu nú hjá mér. Þá annað bregst mér, öll er hjálpin fjærst, kom, athvarf hjálparlausra, ver mér næst. Lifdagar þverra ört sem fjúki fis, fölnar og brestur heimsins Ián og glys. Hverfult er allt og valt í veröld hér, ver þú, sem aldrei breytist, Guð, hjá mér. Á hverri stund, sem liður, þarf ég þín, án þinnar náðar blindast augu mín. Hvar á ég skjól, ef hönd þín frá mér fer? Fylg þú mér, Drottinn, vak þú yfir mér. I þinni fylgd ég óttast ekkert fár, allt verður blessun — raunir, kvöl og tár, og sjálfan dauðann sigra ég með þér, ég sigra allt, ef þú ert nærri mér. Skín þú til min, nær húmar hinzta sinn, handan um rökkrið lýsi krossinn þinn. Þá ljómar dagur, Ijós, sem aldrei fer. f lífi og dauða vertu, Guð, hjá mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.