Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 35
Séra Árelíus Níelsson: Helgiskrúði presta — Ornament — ArUM og ölduni saman hefur íslenzka barnið virt prestinn fyrir sér með hrifningu, þar sein liami gengur fyrir altarið í rauðum, hvítum og gylltum skrúða eða stígur í stólinn í sinni síðu svörtu hempu með livítan kraga eða „spaða“ um hálsinn. Og vafalaust hefur liann vakið óttablandna hrifningu í l'jörtum margra, jafnvel komið sumum börnum fyrir sjónir seni væri hann sjálfur Guð, hvorki meira né minna, því að mikið er skraddarans pund. Fæstir leiða liins vegar hugann að því. að þessi búningur eða búningar liafa verið að mótast og verða til í þúsundir ára °g eiga langa og merka sögu, sem ef til vill enginn nú getur rakið að öllu leyti. Og búningur prestanna hefur bæði fylgt tízku á hverjum tíma og þó verið rótgrónastur og íhaldssam- astur allra búninga. Hann er þar að auki andlegur, það er að segja táknrænn öllum klæðnaði fremur, um leið og liann er og hefur verið áþreifanlegur og gjörður úr fínustu og dýr- ustu efnum, sem notuð hafa verið til að hylja mannlegan líkania á þessari jörð. Og enginn búningur liefur fremur verið hugsaður og unninn sem heilsteypt listaverk. Að sjálf- sögðu má fullyrða, að búningur sá, og þá sérstaklega skrúðinn, sem prestar bera fyrir altari enn í dag, ber blæ af helgiskrúða Jnusterisprestanna hjá Gyðingum eins og hann var fyrir þús- undum ára. En samt liefur liann orðið fyrir margvíslegum áhrifum og breytingum á þeirri löngu leið. Og hjá Gyðingum sjálfum á prestsskrúðinn langa þróunarsögu. En segja má, að þróunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.