Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 85 líkingu við þann búning. En táknmál hennar er alvara og hátíðleiki öllu öðru fremur. Surnir segja liins vegar, að liún sé runnin frá búningi Lúthers, en liann var doktor, eins og kunnugt er. En þá var svartur, víður kvrtill með víðum ermum viðhafnarbúningur lærðra manna. Þessi kápa náði þó aðeins niður á mjóalegg, og við liana var hafður lítill og mjór livítur hálsklútur. Við þennan kyrtil báru menn lítinn, nær harðalausan liatt. Ekki eru samt allir á einu máli um þennan uppruna prests- hempunnar. Kemur þar til, að hún er víða um Norður- lönd nefnd „Samaría“, en það er afbökun úr frönsku orði, „chamarre“, sem var loðskinnsfóðruð kápa. En þannig þurfti einmitt búningur prestanna að vera í hinum óupphituðu og jökulköldu kirkjum miðalda. Ekki skyldi því þó leynt, að prestarnir væru í hvítum nær- fötum, en það var hinn forni og npphaflegi helgilitur trúar- innar og liökulsins forna. Það var hvergi unnt að sýna það betur en með breiðum og stórum skyrtukraga. Stundum var efnið í hann kannske ekki tilkækt sem skyldi, og þannig urðu til hinir svonefndu spaðar, sem voru tveir livítir spælar eða sprotar, sem gengu niður frá hálsmálinu undir hökunni. En hins vegar þótti pípukragi langtilkomumestur, og liann nefur haldizt með vmsum breytingum við hempuna öldum saman sem tákn um hina hvítu helgi prestsins framnii fyrir augliti Guðs, þrátt fvrir allan sorta liempunnar. Þessir virðulegu hvítu kragar eru í fyrstu spönsk tízka og 'oru upphaflega mjög mjóir. En um 1550 eru þeir orðnir Lreiðir og útstandandi sérstaklega við spönsku hirðina. En breiddust þaðan ört út og voru í tízku á öllu hátíðaklæddu fólki á tímabili, ekki einungis prestum, heldur hæði konum °g körlum, börnum og gamalmennum. Á Norðurlöndum voru þeir kallaðir myllusteinar og voru í tízku livorki lengur eða skemur en lieila öld. En þegar þeir leggjast niður af alþýðu fólks, sitja prest- arnir eftir með þá sem tákn síns innri hreinleika og helgi, °g það eru þeir enn í dag. Tæplega hefur nokkur tízka liald- lzt lengur og var samt stundum erfitt að láta þá njóta sín, nieðan hárkollurnar voru mest í tízku hjá prestum og biskup- nm. Samt liafa þeir ekki alltaf verið stífaðir, heldur voru þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.