Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 87 Nazarenus Rex Judeorum — Jesús frá Nazaret konungur Gyðinga. Þannig gegnir liökullinn enn sínu upphaflega lilutverki að varðveita og ininna á mynd, nafn og helgi sjálfs Guðs. Biskupakápan eða kórkápan er sérstök viðhafnargerð af hökli og eins í aðalatriðum, en liefur háan kraga upp á hnakka biskupsins, sem í henni er liverju sinni. Hún minnir því fremur en hökull á þann uppruna, að liiin sé í fvrstunni sniðin eftir riddarakápu, sem Rómverjar notuðu og nefndu pænula, og hafði áfasta liettu, sem síðar var gjörð að þessum skrautlega gullbaldýraða standkraga biskupskáp- unnar. Biskupskápur eru og oft í fleiri litum en lielgilitum, geta verið grænar og skrevttar dýrmætum skjöldum bæði á baki og brjósti. Frægust slíkra kórkápna og sú eina, sem vel liefur varðveizt hér, er kápa Jóns biskups Arasonar á Hólum, sem varðveitt er í fomminjasafni Islands. Er lireinasta undur, live miklu varð fyrir komið af skrauti og listiðnaði á slíkt helgiklæði. Um langan aldur lá þessi helgiklæðaiðnaður í dvala hér á landi, en á þessari öld hefur áhugi og skilningur á þessari forkunnarfögru listgrein vaknað og dafnað vel. Má þar nefna frú Unni Ólafsdóttur sem brautryðjanda, en frú Sigrún Jóns- dóttir liefur einnig lært þessa listiðn og lagt rækt við hana á síðustu árum. Þvrfti að glæða sem bezt skilning almennings a gildi þessara helgiklæða, táknmáli þeirra, álirifum og þeirri rnenningu, sem þau sýna bæði í h'fi og list. Fá listaverk munu vera nær hjartslætti og liita Jieirra til- finninga, sem lyfta þjóðum hæst og göfga þær mest. Heill þeim listamönnum og konum, sem setja gáfum sínum, bugsjónum og handsnilli það takmark að auðga hinar nýju og gömlu kirkjur íslands með nýjum messuklæðum, sem á myndmáli nútímans túlka hinar fornu og sígildu en um leið heilögu og fögm erfðir kirkjunnar, tákn hennar og dýrð. Gleymdu því ekki að virð'a sjálfan þig vel, þá mun mönnum líka lœr- °st að bera virðingu fyrir þér. — Mazarin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.