Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 91 þeir alla alpenga vinnu, voru þeir í rústarverki, gengu að slætti og reru á sjó. En vegna menntunar sinnar voru þeir sjálfkjörnir leiðtogar alþýðunnar jafnt í veraldlegum málum sem andleg- um málum“. A■ ö>1 Strönd °e V°ear' —oo— „Um veturinn áður en eldurinn yfirféll varð hér embættis- fall á 9 dögum í röð, þó bezta veður væri allar vikurnar. Ég féll í djúpa þanka af þessu og ályktaði með sjálfum mér að bér mætti eittbvert vfirbangandi straff ókomið vera, þar svodd- an dómur byrjaði á Guðs búsi, og tók að vanda mig sem bezt ég kunni11. Þannig kemst séra Jón Steingrímsson að orði í Eld- riti sínu. Ættum við prestarnir ekki að reyna þetta sama ráð við hinum tíðu messuföllum nú á tímum. Sigun'eig Friðriksdóttir á Kálfsstöðum, Hjaltadal, fann sálm þennan — sem er ritaður af séra Zoplioníasi Halldórssyni — í eftirlátnum eigum föður síns, F. Jóhannessonar, Reykjum, Hjaltadal. Drottinn lœtur sína sól yfir góSa og illa skína, öllum sendir geisla sína Haizkan hans um byggS og böl. Skín á Jtig og skín á alla skœra sólin gœzku lians. Lát }>á og á aSra falla endurskiniS kœrleikans. Drottinn sendir dögg á jörS, yfir tún og eySisanda, akurlönd og bera granda, blómsturgarS og björgin hörS. kér, sem Drottins dagga njótiS, dreypiS þeim á aSra f>á; i'eitiS þeim á grasiS, grjóliS, GuS svo látiS fyrir sjá. Drottinn elskar alla þjóS, einnig sina eigin féndur, opinn þeim hans faSmur stendur. BreytiS þannig, börn hans góS. Þá, sem ySur bölva, blessiö, biSjiS GuS aS náSa þá; þá, sem ySur hata hressiS, hjálpiS þeim, sem ySur þjá. Elska fleira en eigin reit: fólk þitt, börn þín, föSur, móSur, frœndur, vini, systur, bróSur, eigin söfnuS, eigin sveit. Elska fleira en eigin landa, elska fólk um gjörvöll lönd; aSrar þjóSir einnig standa undir Drottins náSarhönd. Elska þá, sem eru í dag, elska börnin eldri tíSar; elska þá, sem koma síSar, greiddu þeirra gœfuhag. Elska menn og málleysingja: mynd vors GuSs og orm á jörS: Elska þá meS cnglum syngja: endurleysta Droltins hjörS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.