Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 47
Bókafregnir SÉRA FRIÐRIK SEGIR FRÁ. Samtalsþœttir Valtýs Stejánssonar viS séra Friörik Friöriksson. Þetta litla kver er mikil hók. Þaði geymir skýra mynd og síungan anda sérstæðs inikilmennis milli spjalda sinna. Margir meðal síðari kynslóða munu öfunda oss af persónulegum kynnum við séra Friðrik og lengi »iun hann lifa með þjóðinni í sög- Unt og sögnuin. Gott til þess að vita »3 sjálfsævisaga hans komst að U'iklu leyti á pappírinn. I þessum s»iáþáttum leiðir Valtýr Stefánsson mikilli snilld, liann ljóslifandi ffam á sviðið með nokkrum augna- idiksmyndum. Manni kemur ósjálf- •átt í hug Fíoretti — hin víðkunnu smáhlómstur — sagnirnar um Fraus ffá Assisi. Enda ýinsir drættir líkir »*eð háðum þessum miklu trúmönn- um og mannvinum. Formáli séra Bjarna Jónssonar og eftirmáli dr. Gylfa Þ. Gíslasonar eru góður hókarauki. Jónas Jónsson: ALDAMÓTAMENN. ^mítir úr hetjusögu (1—II). Rókaforlag Odds Björnssonar. Höfundurinn kveður ætlun sína bá að ritsafn þetta verði „Leshæk- ur heimilanna", sem hregði upp eft- irminnilegum og sönnum lífsmynd- um úr sögu þjóðarinnar eftir 1874. Segir hann í stuttu máli frá 44 at- kvæðamönnum íslenzkum, sem allir voru að einhverju leyti hrautryðj- endur fyrir og eftir síðustu aldamót. Hér eru engar þurrar ættartölu- skrár á ferðinni né ítarlegar ævi- sögur. Þetta er lifandi frásögn af því livað sögumanni er minnisstæð- ast, og finnst mest til um, í svip og afrekum mikilhæfra manna i öll- um stéttum. Vart mun nokkur nú- lifandi maður vera jafn fær til að skrá þessa nýju íslendingaþætti og J. J., sakir þekkingar hans og rit- snilldar. Honum tekst hvort tveggja afburðavel, að marka myndina glöggt og gera frásögnina skemmti- lega. Auðvitað verður deilt um skilning hans á einstaka mönnum og skýringar hans á mörgum atrið- um. En það, sem hér skiptir mestn máli er, að höfundur skilur réttilega þörf ,,söguþjóðarinnar“ að vanrækja ekki sögu sína eins og nú brennur við, síðan úr svo mörgum hókum er að moða, að enginn getur lesið nema lítið hrot af því, sem her fyr- ir augun og herst upp í hendurnar. Almennur ófróðleiki um sögu þjóð- arinnar væri oss hreinn lífsháski. Hér er því miður ekki rúm til að nefna neina þættina. En ég hlakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.