Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 95 að mað'urinn er sjálfum sér ónógur og finnur til ábyrgðar sinnar gagn- vart lifinu — er raunar í sifelldri leit að ljósinu, sem liann liefur ineira og minna glatað í iðu verald- arinnar — cinmitt nú á dögum. Þetta er ein af þeim bókum, 6em manni þykir nauðsyn bera til að lesa oftar en einu sinni. GRAFIR OG GRÓNAR RÚSTIR e/íir C. W. Ceram. 310 Ijósmyndir. 16 litmyndir. Björn O. Björnsson þýddi. Bókaforlag Odds Björnssonar. Heitið segir glöggt til um efnið. Hér er skýrt frá sumum merkustu fornleifafundum nútímans, sögu leiðangranna og gildi menjanna, sem grafnar bafa verið úr jörð víða um heim. A þessum sviðum sem öðr- um bafa gerzt stórmiklir viðburðir og hulunni svipt af einum leyndar- dómnum eftir annan síðustu áratug- ina. Lesmálið er sem víður og djúp- ur fróðleiksbrunnur. Myndirnar þó enn forvitlegri, fegurri og áhrifa- meiri. Skennnst frá því að segja, að þetta er meðal vönduðustu og eigulegustu bóka, sem út bafa kom- ið hér, þótt líkar „skraut“-bækur gerist all tiðar. Efnið er í fimm bókum, en þeim skipt í 18 kafla. Nefni rétt fáeina. Klassísk fornleifafræði. — Egypzka sfinxin. — Ráðning fleygletranna. — Fyrstu sagnir af Mexíkó. — Borgir í frumskógi vaktar af aldasvefni. Séra Björn O. Björnsson liefur orðið að leggja á sig mikið erfiði við þýðinguna, seni virðist vandvirknis- lega af hendi leyst. Rétt sem sýnishorn þess hvað'a fræðslu iná fá í bókinni, birti ég bér frásögn um syndaflóðið, sem fundist hefur á fleygleturstöflum. Það sem ég hafði á hana hlaðið, var öll uppskera ævi minnar; ég lét inn stíga í örkina alla fjölskyldu mína og ættingja, dýr merkurinnar, skepnurnar úr haganum . . . Ég gekk inn í skipið og læsti dyrunum . . . Þegar dögunin unga brá upp birtu sinni, steig upp svart ský frá undir- stöðum himinsins . . . Allt, sem bjart er, umsnerist í diniinu, bróðir sá ekki lengur bróður sinn . . . Guð- irnir skelfdust við flóðið . . . í sex daga og sex nætur geisaði vindur og flóð, fellibylur undirokaði land- ið. Þegar sjöundi dagurinn rann upp slotaði fellibylnum . . . Flóðinu lauk. Ég sá sjóinn, rödd hans var þögnuð, og mannkynið allt orðið að leðju . .. Að Nítsír-fjalli kom skipið, Nítsír- fjall hélt skipinu og lét það ekki lengur haggast . . . Þegar sjöundi dagurinn kom, sendi ég út dúfu . . . Ég hygg, að þessi bók verði lengi í góðu gildi. G. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.