Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1962, Blaðsíða 50
INNLENDAR F R É T T I R Á liðnu ári hefur Hvammskirkja verið stórbætt hvað snertir lýsingu. Á altarið hafa komið tveir, mjög verklegir og fallegir eir- stjakar. Á fótstall þeirra er letrað: „Gefið til minningar um hjónin Þorgils Friðriksson, bónda, Knarrarliöfn, og Halldóru Ingibjörgu Sigmundsdóttur, konu hans“. Stjakana gáfu núlifandi börn þeirra hjóna á aldarafmæli Þorgils heitins. Hann er fæddur 12. ágúst 1860 en dáinn 29. jan. 1953, en Halldóra er fædd 30. apríl 1867, dáin 28. sepl. 1909. Hvíla þau bæði í Hvammskirkjugarði. Stjakarnir voru vígðir á pálmasunnudag og kveikti Steinunn Þorgilsdóttir á Breiðabólsstað á Fellsströnd ljós á þeim í fyrsta skipti. Stjökunum fylgdu kerti, sem munu endast kirkjunni til margra ára. Á aðfangadagskvöld voru tekin í notkun rafmagnsljós í kirkj- unni. Sr. Pétur heitinn Oddsson liafði keypt veggljós og Ijósa- krónu fyrir kirkjuna í Þýzkalandi, en þeim hafði ekki verið komið fvrir vegna ónógs rafmagns. Lagt var rafmagn í kirkj- una nú í vetur frá lieimilisrafstöð. Verkið var unnið undir stjórn Sigurðar Lárussonar, rafvirkja, Tjaldanesi í Saurbæ. Asgeir Ingibergsson. Frú Anna SigurSardóttir kona sérn Guðbrands Björnssonar fyrrv. prófasts á Hofsósi, lézt 1. janúar, 81 árs að aldri. FríiV kona, virt og vinsæl. AuSur Eir Vilhjálmsdóttir lauk kandídatsprófi í guiVfræiVi 31. janúar. Ný messusöngbók er komin út eftir séra SiguriV Pálsson á Selfossi. Rit- inu barzt hún ekki fyrr en beftiiV var fullprentaiV. Umsögn kemur því síðar. En þess skal getiiV aiV prestar fá bókina meiV afslætti, ef þeir panta bana beint frá höfundi. SömuleiiVis söfnuðir, er kaupa lijá lionum minnst 10 eintök. Hjá bóksölum kostar hún 150 kr. Prestum verfitir fjölgaÓ í Reykjavik frá nœstu áramótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.