Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 5

Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 5
KIRKJURITIS 147 MeS kórónn úr þyrnum þú kemur meS himnesku valdi og kallar, en Drottinn, ég megna ekki aS fylgja þér, þvi aS konan og börnin þau halda í mig dauSahaldi og heima er flest, sem mig dreymdi og ég óskaSi mér. Ef hefSir þú komiS til þess eins aS lækna og líkna og lyfta okkar hjörtum í bcenum og þakkargjörS, og leiSa þann blinda og vesalings syndarann sýkna, þá sýndist þaS leikur aS flytja þitt erindi á jörS. F.n blóSferill þinn sést á bjargstigum svimandi háum og burSur þíns kross er svo lýjandi á herSurn og sár. Og sorgblíSum rómi þú heimtar af háum sem lágum aS horfa ekki um öxl og aS brosa í gegnum tár. Já, krossfesti Drottinn, þú kallar, þú heimtar, þú biSur: „Kom þú og fylg mér!“Ég heyri þaS frelsari minn. En líknsami herra, lít þú úr dýrS þinni niSur: Er lífiS ei dýrmcett og sólfagur heimurinn? „Hver, sem lífsins vill gceta, mun glata þvi“, mæltir þú, herra, „og guSsríkisperlan er dýrari en kona og börn“ Fyrst krefstu mín — láttu þá kjark minn og þor ekki þverra, i þrautum og dauSa — vertu mér sigur og vörn. (Gunnar Arnason þýddi. Föstudaginn lanpa 1944).

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.