Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 9

Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 9
KIRKJURITIÐ 151 að héraðslæknisstarf er að mörgu leyti skemmtilegra og virðu- legra en starf miðlungslækna í stórbæjum, jafnvel þótt upp á það sé dubbað með sérfræðingsnafnbót. Öldum sarnan voru prestarnir nær einu menntamennirnir í sveitum landsins, margir voru þar sannkallaðir menningar- frömuðir og sumir þeirra voru höfðingjar á bændavísu og bú- skörungar, enda prestsetrin oft góðjarðir. Ef presti er ætlað að stunda búskap og bafa uppeldi sitt að einhverju leyti af honum, þá verður að gera lionum það mögulegt og veita bonum einbver skilyrði til að halda uppi virðingu sinni sem búmaður, ef liann er annars til þess bæfur. Flestir guðfræði- kandidatar eru fátækir menn, en nú á tímum er ekki liægt að stunda búskap og liafa uppeldi sitt að einhverju leyti af verið sýndur sá naglaskapur að neila þeim um að sitja við sama borð og aðrir bændur með lánsmöguleika úr búnaðar- sjóðum, en í þess stað ætlað að bíma sem betlarar á biðstof- um stjórnarráðsins, ef þeir liafa þurft að fá einliverjar endur- bætur á bújörðum sínum. Síðan liefur þeim verið brugðið um að vera búskussar, ef þeir fyrir fátæktar sakir liafa ekki getað setið ábúðarjörð sína sem skörungar. Þá befur það verið eitt af ábugamálum þeirra, sem þykjast bera liag og sóma sveitanna sérstaklega fyrir brjósti, að rýra prestsetrin sem mest, skipta þeim niður í kotbýli eða jafnvel selja þau fyrir smánarverð, ef einhver gæðingur liefur haft á þeim ágirnd og bann þótt launaverður. Ef ekki á að flæma presta úr sveitum landsins og liola þeim niður á rnölina í næsta þorpi, þá verður að lialda uppi veg prestssetranna og sóma sveitaprestanna með því að leggja ábúð- arjörðum þeirra nægilegt fylgifé að sínu leyti eins og lækn- ishéruðunum, í áliöldum og öðru, svo að þeir geti rekið bú- skap í það stórum stíl, að hann þoli greiðslu til vinnuhjúa, en presturinn neyðist ekki til að meta þarfir kvikfénaðar síns meira en embætti sitt og skyldur þess gagnvart sóknarbörn- unum. Hverjar eru þá skyldur prestsins gagnvart sóknarbörnum sínum? Inna af höndum ýmsa prestþjónustu eftir pöntun, niunu margir svara, svo sem skírn, fermingu, bjónavígslu og flutning líkræðu, en auk þess að syngja tíðir á helgum dög- um, þegar svo mörgum þóknast að koma til kirkju, að messu-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.