Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 12
154 KIRKJURITIÐ söfíðu er það algert lágmark. Annað mál er liitt, að fnll þörf er á að breyía mjög starfstilhögun presta liér í Reykjavík og má læra nokkuð af reynslu læknanna í því efni. Það hefur gefizt mjög illa að liafa tvo eða fleiri jafnréttháa lækna við sama spítala, og því var það fært í lög að liafa sérstakan yfir- lækni við liverja slíka stofnun og láta aðrir læknar sér það vel lynda. Hér í Reykjavík eru aftur á móti tveir jafn réttliáir prestar við stærstu kirkjurnar og verður því söfnuðurinn að meira eða minna leyti klofinn, þ'í að klíkur myndast alltaf um þá, jafnvel þótt þeir sjálfir vilji liafa með sér bróðurlega samvinnu. Hið rétta er að Iiafa einn sóknarprest við slíka kirkju og leggja lionum til aðstoðarpresta, einn eða fleiri eftir þörfum. Prestar geta ekki og er enda ekki ætlað að lifa á föstum launum sínum eingöngu, og hlýtur því að verða nokk- ur samkeppni lijá þeim um aukaverkin, enda er það stund- um liaft í flimtingum. Heilhrigara væri að afnema greiðsl- una til þeirra fvrir aukaverk, en ætla þeim fasta greiðslu fyrir hvern safnaðarmeðlim á svipaðan hátt og læknar fá nú gjald fyrir hvert sjúkrasamlagsnúmer, en það gjald skiptist svo eftir föstum reglum niilli sóknarpresla og aðstoðarpresta þeirra. Sjálfur hef ég haft nokkra aðstoðarlækna, haft við þá góða samvinnu og skilið við þá alla sem vini. Mér þykir ólík- legt, að prestar séu miklu verri í samvinnu en læknar. Annars er óheijpilegt að liafa söfnuðina mjög stóra, því að það dregur úr félagstilfinningunni, enda er ekkert á móti því, að prestur liafi fleiri en einn söfnuð, ekki sízt ef hann hefur aðstoðarprest, og tíðkast það fyrirkomulag sums staðar hjá frændþjóðum okkar. Því væri líka réttara að reisa nokkrar tiltölulega smáar kirkjur í úthverfum borgarinnar í stað fárra stóra. Ekki cr það heldur frágangssök, að fleiri en einu söfn- uður liafi í félagi afnot þeirra stóru kirkna, sem þegar eru komnar. Á sumum stöðum erlendis er prestur á verði í kirkjunni eða öðrum tiltækilegum stað dag og nótt og getur fólk í andleg- um nauðum leitað til hans. Talið er, að þetta liafi forðað ýms- um frá sjálfsmorði eða öðrum örþrifaúrræðum. Þetta er and- leg slysavarðstöð og væri liægt að koma lienni hér upp, ef prestar liöfuðstaðarins hefðu um það samvinnu. Hér er mikið talað um ofdrykkju, eiturnautn og afhrot unglinga, en kirkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.