Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 19

Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 19
KIRKJURITIO 161 raka liey í flekk. Engin von er til þess að svo margslungin og fjölliliða galdraverkfæri og útvarpið sé því undanskiliS að tíminn og reynslan verði að kenna oss að nota það og njóta þess réttilega. Eðlilegur misskilningur og mistök frumáranna liafa líka smám saman liorfið úr sögunni, nema þau sem liætta or á að oflangur vani geri mosagróinn. Hér á kirkjan mikið í luifi. Hún má livorki missa af tækifærunum né misnota þau. Eitt sem dagljóst hefur orðið er að allt er ekki útvarpsefni, sem horið Iiefur verið á liorð og látið kveða við í eyrum allra hlustenda. Stundum í tilraunaskyni, stundum líka af litlum skilningi. Til þess tel ég það, að enn í dag skuli því iðulega vera út- varpað, þegar farið er með sakramenti kirkjunnar. Þetta eru fyrst og fremst einkahelgiathafnir. Því verður vart neitað um skírnina. Allan landslýð og erlenda hlustendur varðar engu meira uni það, þegar N.N. ber barn sitt til skírnar í einliverri kirkju, sem útvarpsmessa fer frant í í höfuðstaðnum, en menn hafa almennt löngun né áliuga á að fá að fylgjast með því, er N. N. austur á fjörðum lætur skíra l)arn sitt. Ef skírnar- veizla er haldin tíðkast heldur ekki að J)ar séu nema þeir nán- nstu. Svipað er um fermingar. Engurn hefur enn dottið í liug að útvarpa því, ef einhver er þjónustaður. En líku gegnir með kvöldmáltíðina, þótt hún hiri fram í messu-gerð. Meistarinn varaði við bænum á al- mannafæri. Mér finnst ekki að hann Iiefði viljað láta bera þessa minningarmáltíð sína á torg. 1 frumkristni ski])tu menn h'ka messunni í tvo liluta. Fvrst v’ar trúboðsmessa. Til hennar voru allir velkomnir. Síðari hlut- nin var ,,kærleiksmáltíðin“ eða messa skírðra. Kristnir menn euur fengu að eiga hlutdeild í lienni. Vafalaust lil þess að konia í veg fyrir að helgi hennar væri skert eða óvirt. f*ar með er sögð aðalástæða )>ess að ekki á að útvarpa kvöld- ináltíðarþjónustunni. Ihnhlóm J)ola J)að ekki lengi að vera horin í hneppslunni l*l unt allar trissur og í hvaða veðri sem er. Helgi sakrament- aiina er í líkri liættu. Ég mun Iiafa imprað á })essu áður hér í ritinu. Og ég geri nier svo sem litlar vonir uni að mikið tillit verði til })essa tekið Éjótlega. Okktir kirkjunnar mönnum er fátt betur gefið en 11

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.