Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 20
KIRKJURITIÐ 162 fara hægt í sakirnar. En ég er viss um að þetta er eitt af því, sem verður kippt í liðinn. Skylda foreldranna Barnastarfið innan kirkjunnar fer sívaxandi um allt land. Unglinga- og skátamessur eru líka orðnar fastur liður í mörg- um söfnnðum. Spurningabörn koma sums staðar reglubundið til kirkju fermingarveturinn. Þetta er allt þýðingarmikið. En því má ekki gleyma að mestu varðar að nú eins og frá upphafi komi foreldrar með bömum sínum sem allra oftast til kirkj- unnar. Vér höfum allir reynslu af því prestarnir, að foreldr- arnir eru jafnan áhrifaríkustu kristniboðarnir og börnin skilja það ekki til lengdar, að þeim sé lífsnauðsynlegt að fara í kirkju, ef foreldrar þeirra gefa sér aldrei tíma til að stíga þar fæti inn fyrir dyr. Markið verður að vera: meiri kirkjusókn foreldra og barna og aukin þátttaka þeirra í guðsþjónustunni. Hinir fnllorðnu verða hér sem annars staðar að fara á undan og ryðja slóðina. Það er þeirra skylda. Nœturgiiösþjónusta ISflH ém r„~ , "Xl\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.