Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 20

Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 20
KIRKJURITID 162 fara hægt í sakirnar. En ég er viss um a8 þetta er eitt af því, sem verður kippt í liðinn. Skylda foreldranna Barnastarfið innan kirkjunnar fer sívaxandi um allt land. Unglinga- og skátamessur eru líka orðnar fastur liður í mörg- um söfnuðum. Spurningabörn koma sums staðar reglubundið til kirkju fermingarveturinn. Þetta er al 11 þýðingarmikið. En því má ekki gleyma að mestu varðar að nú eins og frá upphafi komi foreldrar með hömum sínum sem allra oftast til kirkj- unnar. Vér liöfum allir reynslu af því prestarnir, að foreldr- arnir eru jafnan áhrifaríkustu kristniboðarnir og börnin skil ja Jiað ekki til lengdar, að þeim sé lífsnauðsynlegt að fara í kirkju, ef foreldrar Jjeirra gefa sér aldrei tíma til að stíga Jnir fæti inn fyrir dyr. Markið verður að vera: meiri kirkjusókn foreldra og barna og aukin þátltaka þeirra í guðsþjónustunni. Hinir fnllorðnu verða hér sem annars staðar að fara á undan og ryðja slóðina. Það er Jjeirra skylda. Næturgii'Ssþjónustn

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.