Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 22
|,,| KIRKJURITIS mynd, þá hefðum við afneitað honum þúsund sinnum áður en nokkur hani hefði galað! Hver sem notar vísindalega sálfræði til að skyggnast um að tjaldabaki, ekki aðeins í lífi sjúklinga sinna, heldur miklu fremur í eigin lífi, (framhjá því kemst enginn ósvikinn sálfræðingur), mun verða að viðurkenna að sú þrekraun að gangast við sjálfum sér í allri sinni eymd, er hið erfiðasta allra verka, allt að því óframkvæmanlegt í reynd. Hugsunin ein getur framkallað angistarsvita. Við er- um sjaldan lengi að kjósa þann kost að þræða heldur króka- leiðir, til þess að viðhalda vanþekkingunni á sjálfum okk- ur. Svo gerum við okkur títt um bresti annarra og syndir. Slíkt vekur þægilega tilfinningu fyrir eigin ágæti, sem við svo góð- fúslega látum í té, svo að þokan megi haldist í sjálfum okkur og náunganum. Guði sé lof, — loksins tókst að sleppa úr eig- in greipum! Flestum tekst að leika þennan leik án þess að verða bumbult af, en ekki geta það allir. Og þeir fáu hníga niður á sinni-Damaskus-vegferð, verða hugstríði að bráð. — Hvernig get ég orðið slíku fólki að liði, ef ég er sjálfur á undanhaldi og e. t. v. haldinn þessum sama morbursacer, sem 8álfræðin nefnir neurosis. Aðeins sá, sem hefur gengizt við sjálfum sér eins og hann er, ú það „hhitlausa raunsæi", sem til þarf. En með réttu getur þó enginn hrósað sér af því að hafa gengizt þannig við sjálfum sér til fulls. Við getum vísað á Krist, sem fórnaði sinni tímanleg tilveru þeim guði, sem innra með honum bjó og lifði þannig sjálfs síns rétta lífi fram á beizka banastund, — án tillits til tíðarandans og siðferðimælakvarða Faríseanna. Við mótmælendur verðum fyrr eða síðar að horfast í augu við þessa spurningu: Eigum við að skilja „imitatio Cbristi" á þann veg, að okkur beri að herma eftir lífi hans, að apa eftir æviatriðin — ef mér leyfist að nota slíkan talsmáta — eða ber okkur að skilja dýpra, þannig, að við eigum að reyna að Hfa okkar rétta lífi jafn trúlega og hann lifði sínu einstæða einstaklingslífi? (U. R. þýddi lauslega). Mér l)er að gera skyldu ínína eins og niér skilst hún vera, og láta Guð um annað. — Lincoln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.