Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 22

Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 22
KIRKJURITIÐ 164 mynd, þá hefðum við afneitað lionum þúsund sinnum áður en nokkur hani hefði galað! Hver sem notar vísindalega sálfræði til að skyggnast um að tjaldabaki, ekki aðeins í h'fi sjúklinga sinna, lieldur miklu fremur í eigin 1 ífi, (framhjá því kemst enginn ósvikinn sálfræðingur), mun verða að viðurkenna að sú þrekraun að gangast við sjálfum sér í allri sinni eymd, er hið erfiðasta allra verka, allt að því óframkvæmanlegt í reynd. Hugsunin ein getur framkallað angistarsvita. Við er- um sjaldan lengi að kjósa þann kost að þræða heldur króka- leiðir, til ]iess að viðhalda vanþekkingunni á sjálfum okk- ur. Svo gerum við okkur títt um hresti annarra og syndir. Slíkl vekur þægilega tilfinningu fyrir eigin ágæti, sem við svo góð- fúslega látum í té, svo að þokan megi haldist í sjálfum okkur og náunganum. Guði sé lof, — loksins tókst að sleppa úr eig- in greipum! Flestum tekst að leika þennan leik án þess að verða bumbult af, en ekki geta það allir. Og þeir fáu liníga niður á sinni-Damaskus-vegferð, verða liugstríði að hráð. -— Hvernig get ég orðið slíku fólki að liði, ef ég er sjálfur á undanlialdi og e. t. v. lialdinn þessum sama morlmrsacer, sem sálfræðin nefnir neurosis. Aðeins sá, sem hefur gengizt við sjálfum sér eins og hann er, á það „hlutlausa raunsæi“, sem til þarf. En með réttu getur þó enginn lirósað sér af því að liafa gengizt þannig við sjálfum sér til fulls. Við getum vísað á Krist, sem fórnaði sinni tímanleg tilveru þeim guði, sem innra með lionum Jijó og lifði þannig sjálfs síns rétta Jífi fram á beizka banastund, — án tillits til tíðarandans og siðferðimælakvarða Faríseanna. Við mótmælendur verðum fyrr eða síðar að liorfast í augu við þessa spurningu: Eigum við að skilja „imitatio Christi“ á þann veg, að okkur lieri að lierma eftir Jífi lians, að apa eftir æviatriðin — ef mér leyfist að nota slíkan talsmáta -— eða lier okkur að skilja dýpra, þannig, að við eigum að reyna að lifa okkar rétta lífi jafn trúlega og liann lifði sínu einstæða einstaklingslífi? (Ú. R. þýddi lauslega). Mér lier að gera skyldu míiia eins og mér skilst hún vera, oc láta Guð ini) annað. •—■ IAncoln.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.