Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 23

Kirkjuritið - 01.05.1962, Page 23
Ásgeir Mag nússon: Ræða Eins og lesendum Kirkjuritsins er kunnugt, gaf Ásgeir Magnússon Háskóla íslands, á 50 ára afniæli sínn, handrit sitt af Spekiritnm Heilagr- ar Ritningar í forknnnar fögru leðurbandi. Handritið, 320 síður að stærð í foliobroti, er allt skrautritað og skreytt. Hað vakti ínikli athygli. Hér fer á eftir ræða sent Á. M. flutti við það tækifæri.: Herra prófessor Ma<:iiús Már Lárusson og frú, og herra pró- fessor Þórir Kr. Þórðarson. Við bjóðum ykkur hjartaulega velkomiu á lieimili okkar. Hér Itlýðir að segja nokkur orð, því að nú koma út í vissum skilningi,Spekirit Heilagrar Ritningar, sem ég hef fengizt við að þýða og rita og endurrita margsinnis og skreyta, undan- farin 14 ár. Þau atvik, sem tirðu til þess, að þetta verk varð til, eru nefnd í Kirkjuritinu, 9. liefti 1957, og er ástæðulaust að endurtaka þau hér. Aðeins vil ég endurtaka það: að aldrei hefði verkið skapazt, ef konan mín, sem situr hérna, hefði ekki gefið mér Biblíuna, á jólunum 1947, og verið mér, alla tíð síðan, sam- hent í öllu, sem verkinu mátti að haldi koma. Spekirit Heilagrar Ritningar eru, sent kunnugt er: Jobshók, Sálmarnir, Orðskviðirnir, Prédikarinn. Þeim er þetta sameig- inlegt: þau fjalla um afstöðu mannsins til samfélagsins og guðdómsins, og þau eru að lieita má öll í ljóðum. Því er svo: að efni þessarra rita hefur ævarandi gildi. Það er enn hrýnna nú, en það var fyrir svo sem 2500 árurn, og það eru engin líkindi lil þess að þau viðfangsefni, sem Speki- ritin fjalla um, verði nokkru sinni leyst til fullnustu. 1 fvrsta lagi sést þetta bezt á þeim geysilegu andstæðum, sem risið hafa í lieiminum, um afstöðu mannsins til ríkisvaldsins.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.