Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 24
166 KIRKJURITIÐ Ráðamenn svo sem þriðja liluta mannkynsins gera kröí'u til fullkomins frelsis í liugsunum, orðum og atliöfnum — þó með jieim takmörkunum: að skaða ekki náungann. En ráðamenn annars þriðja hluta heimta fullkomna yfirdrottnan ríkisvalds- ins yfir sál og líkama mannanna — orðum jieirra og athöfnum — og fullkomin yfirráð yfir allri orku og efnislegum verð- mætuin. — í öðru lagi eru andstæðurnar í afstöðu mannsins lil andlegs Iieims, og þær eru sízt minni. Mikill hluti mann- kynsins telur sig finna til nálægðar Guðs í sálu sinni, og spek- ingarnir segja: Guð er allt í öllu. En aðrir — sem ráða yfir liundruðum milljóna manna — segja: Enginn Guð, að dæmi heimskingjans í 12. sálmi Davíðs, og neita tilveru annars lífs, gegn reynslu trúar og jafnvel vísinda, sem jieir annars meta mikils. Þetta nægir til Jiess aö sýna sígildi Jiess efnis sem Spekiritin setja fram. Og nóg um Jiað. Einnig er athyglisvert: að Spekiritin eru sett fram í Ijóðum, Jjví ljóð er fegursta og fullkomnasta form maimlegrar tjáu- ingar í orðum — ef vel er gert. En hvorki efnisval né ytra forrn myndi J)ó liafa nægt, til |>ess að gera Spekiritin ódauðleg. Enn eitt kemur til greina: — J). e. J)rátt fyrir marga galla eru ritin snilliverk — og J)að svo: aö ígildi J)eirra er tæplega að finna í semítískmn eða vestræn- um skáldskap, nema J)á á öðruni stöðum í Ritningunni sjálfri — t. d. í Spámannaritunum.---- í formálum að J)ýðingum mínum hef ég leitazt við að gera grein fyrir semítísku rími og hrynjandi. Vesturlandamenn rínia saman hljóð en Semítar rímuðu saman liugsanir. Ég lief levft mér að nefna það þankarím. Aðaleinkenni J)ess er J>að: að temað er sett frarn í fyrstu hrag- línu en variationin í annari braglínu. Hér er dæmi: Minnin" hans máist af landinu, og nafn lians er numiS af jörSinni. Þetta Ijóðasnið tíðkaðist með súmeriskum og semítiskum J)jóðum, full 2500 ár samtals, svo vitað sé, og sennilega miklu lengur. Annað einkenni er metrum J)eirra — þ. e. lirynjandin. Þrjú til fjögur þung atkvæði í braglínu er algengust og J>au skapa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.